Undrandi Húsasmiđja og vill fá myndir.
24.7.2008 | 14:44
Eins og ég sagđi ykkur í morgun ćtlađi ég í Húsasmiđjuna
er ég kćmi úr ţjálfun, ţeir áttu von á meira skreytingardóti,
og mig vantađi bleikt, er ég kom kl. 9.30 ţá var ekki búiđ ađ
afhlađa bílinn, og ein var farin ađ bíđa síđan bćttust ć fleiri í
hópinn bćđi karlar og konur.
Ţá tekur ein afgreiđslustúlkan fram myndavél og fer ađ taka
myndir af hópnum, ástćđan var sú ađ ţeir í Húsasmiđjunni
trúđu vart ţessu verslunarćđi í ţrjá liti, í öllu bara nefndu ţađ
og vildu bćđi fá myndir af biđröđinni og bćnum.
Mér skilst ađ ţeir munu fá ţađ.
Á endanum kom ég heim til mín ađ ganga tólf međ fullt af dóti,
En mér hefur skilist ađ uppselt sé allt bleikt grćnt og orange
í öllum Húsasmiđjubúđunum og mörgum heildsölum sem selja
svona vörur í Reykjavík.
Nú eins og ég hef sagt áđur ţá eru hér mćru dagar,
og var bćnum skipt í ţessa ţrjá liti sem um rćđir.
Ţađ er ekkert smárćđi sem er búiđ ađ gera hér.
Mála hús, Bíla, ruslatunnur, stokka og steina, fyrir utan
allt sem er búiđ ađ skreyta í bćnum, ţetta hlýtur ađ koma í fréttum.
ţetta voru nú smá miđdegis-fréttir, meira síđar.
Milla.
Athugasemdir
Ja hjarna ţađ er aldeilis flottur bćrinn hjá ykkur.
Kćr kveđja.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.7.2008 kl. 15:02
Takk elskurnar mínar.
Knús Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 24.7.2008 kl. 16:14
Knús og bestu kveđjur til ţín frá mér
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.7.2008 kl. 17:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.