Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíđa Sigrúnar og Guđrúnar
- http://123.is/641 Frábćr síđa gerđ af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suđurnesjablađ
- http://245.is/ Sandgerđis fréttir
vinur
Fyrir svefninn.
3.8.2008 | 20:36
Ég komst ađ ţví hér á sćnskum dögum ađ margir ekki
vissu hver Gustaf Fröding var, ekki er ţađ neitt undarlegt
víđ getum ekki ţekt öll skáld heimsins.
Gustaf Fröding var ljóđskáld, fćddist 1860 í Alster rétt fyrir utan
Karlstad í Vërmland, alla tíđ var hann talinn geđbilađur og dvaldi
hann geđsjúkrahús löngum, en ţegar hann var talinn geta fariđ
út af sjúkrahúsinu var honum fengin Hjúkrunarkona til fylgdar.
Hann dó ađ mig minnir 1940.
Til Karen eftir dansinn.
Úr fögrum rósum vil ég vinda
ţér, vinu minni, krans um hár,
úr minningum ţér blómsveig binda
er blikni ei fram á gamalsár.
Međ eigin höndum ástgjöf mína
ég ćtla, kćra, ađ flétta ţér,
ţitt gráa hár skal kransinn krýna
er koldimm gröfin skýlir mér.
Svo yndisleg og ung í dansi
er ástin mín, en samt ei glöđ,
--svo ţyrnar eru á ţessum kransi
og ţrungin eitri hin grćnu blöđ.
Ég dropa blóđs á bránni ţinni
sé blika und sveignum ţér um hár,
svo kemur illt af ástúđ minni
og undan mínum kransi sár
Gustaf Fröding.
Góđa nótt
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Ísland í fjárfestingaham
- Bandaríkin hafna breytingum á alþjóða heilbrigðsreglugerðinni
- Pakkinn er opinn
- Landráð í beinni útsendingu.
- Bara sama
- Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
- Mót-7. Grindavík. 30. júní, 2025.
- Gunnar Bragi hefur rétt fyrir sér
- Valkyrjurnar hafa ekki umboð til að gera Ísland að léni innan ESB
- Ursula hjálpar ríkisstjórninni
- ESB sæluríkið sem hafnar eigin stjórn þjóðríkja á sínum málum
- Einnar spurningar lýðræði
- Vantreysta Viðreisn
- Varnarlaus í Evrópusamstarfi
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
Eldri fćrslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af mbl.is
Innlent
- Mađur tekur eftir ţví ađ fólk er ađ ferđast
- Deilt um sláttuvélablađ sem lenti í fćti
- Grindvísk fyrirtćki höfđa mál gegn ríkinu
- Ráđamenn gert óeđlilegar kröfur til blađamanna
- Kaupin gengin í gegn og Auđur ráđin forstjóri
- Loftferđasamningur milli Íslands og Argentínu
- Sagđur hafa gengiđ berserksgang á Flúđum
- Flogiđ yfir eldgosi og Selfossi
- Gosmóđan teygir anga sína til Grćnlands
- Stígur í vćnginn viđ andstćđinginn
Erlent
- Hyggst lćkka kosningaaldur niđur í 16 ár
- Ţrír látnir eftir sprengingu á lögreglustöđ
- Neitar allri ađkomu ađ klámfengnu skeyti
- Myndir: Nýtt ađalsviđ komiđ upp og hátíđin opnuđ
- Evrópa hafi veriđ sem sníkjudýr á Bandaríkjunum
- Sagđi viđ páfann ađ hann sći eftir árásinni á kirkjuna
- Látinn leika eftir kvöldiđ sem hann banađi konu sinni
- Fyrirskipar ráđherra ađ birta gögn um Epstein
- Ţyngja róđur Rússa međ frekari ţvingunum
- Kveikti í 17 ára kćrustu sinni á Kanaríeyjum
Fólk
- Tók ađ sér verkefniđ eftir ađ Bergur féll
- Íslenskt fyrirtćki tilnefnt til Emmy-verđlauna
- Íslandsvinir eignuđust barn međ ađstođ stađgöngumóđur
- Fölsuđ yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
- Kate Beckinsale syrgir móđur sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnađi tilnefningunni međ nektarmynd
- Leitar enn ađ týndum verkum móđur sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpađ fyrir slysni af Coldplay
Viđskipti
- Fréttaskýring: Ađ ţurfa leyfi fyrir stóru og smáu
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarđ
- Heldur gamaldags ráđstefnur
- Hlustuđu ekki nóg á athugasemdir íbúa
- Róbert Wessman selur fyrirtćki til EQT
- Skagi sér tćkifćri í samţjöppun á fjármálamarkađi
- 66° Norđur kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verđbólga hćkkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartćkifćri í tölvuleikjaiđnađi
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta elsku Milla mín og góđa nótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:08
Fallegt ljóđ og segir margt.
Góđa nótt Milla mín og guđ geymi ţig.
Vilborg Auđuns, 3.8.2008 kl. 21:22
Guđ geymi ykkur kćru vinur.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:34
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.8.2008 kl. 21:35
Mjög fallegt ljóđ.

Góđa nótt.
Heidi Strand, 3.8.2008 kl. 21:47
Knús og góđa nótt,
já ţau eru yndisleg ljóđin hans
Gustafs Fröding.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:49
Virkilega fallegt. GN
Ásdís Sigurđardóttir, 3.8.2008 kl. 21:50
Fallegt, góđa nótt Milla mín
Sigrún Jónsdóttir, 3.8.2008 kl. 23:20
Hver ţýddi ţetta ljóđ Gustavs Frödings? - Ţetta er svakalega sterkt ljóđ, - svo óhugnanlegt. - Hver ţýddi?
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 4.8.2008 kl. 03:31
Góđan daginn allar skjóđur mínar.

Ţađ stendur eigi, ég tók ţetta upp úr handskrifađri bók sem tvíburarnir mínir eiga, Sigrún Lea á reyndar ţessa, en hún hefur ritađ Magnús Ásgeirsson, eftir nokkur ljóđ eftir Gustaf, tel ađ hann hafi ţýtt ţađ eins og svo mörg önnur eftir snillinginn.
Ţađ sagđi einn góđur mađur, ađ til ţess ađ vera ljóđaţýđandi ţyrfti mađur ađ vera gott ljóđskáld, og ţađ er Magnús svo sannarlega.
Sum ljóđa Gustafs eru óhuggnaleg og tel ég ţau bera merki hans sjúkdóms, sérlega seinni ár hans.
Kveđja
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.8.2008 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.