Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíđa Sigrúnar og Guđrúnar
- http://123.is/641 Frábćr síđa gerđ af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suđurnesjablađ
- http://245.is/ Sandgerđis fréttir
vinur
Fyrir svefninn.
3.8.2008 | 20:36
Ég komst ađ ţví hér á sćnskum dögum ađ margir ekki
vissu hver Gustaf Fröding var, ekki er ţađ neitt undarlegt
víđ getum ekki ţekt öll skáld heimsins.
Gustaf Fröding var ljóđskáld, fćddist 1860 í Alster rétt fyrir utan
Karlstad í Vërmland, alla tíđ var hann talinn geđbilađur og dvaldi
hann geđsjúkrahús löngum, en ţegar hann var talinn geta fariđ
út af sjúkrahúsinu var honum fengin Hjúkrunarkona til fylgdar.
Hann dó ađ mig minnir 1940.
Til Karen eftir dansinn.
Úr fögrum rósum vil ég vinda
ţér, vinu minni, krans um hár,
úr minningum ţér blómsveig binda
er blikni ei fram á gamalsár.
Međ eigin höndum ástgjöf mína
ég ćtla, kćra, ađ flétta ţér,
ţitt gráa hár skal kransinn krýna
er koldimm gröfin skýlir mér.
Svo yndisleg og ung í dansi
er ástin mín, en samt ei glöđ,
--svo ţyrnar eru á ţessum kransi
og ţrungin eitri hin grćnu blöđ.
Ég dropa blóđs á bránni ţinni
sé blika und sveignum ţér um hár,
svo kemur illt af ástúđ minni
og undan mínum kransi sár
Gustaf Fröding.
Góđa nótt
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ekki furða að braskað sé
- Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslenskum heimilum?
- Stórastahræsnaraland - haltir leiða blinda
- Frétt á Vísi tengir morðið á Charlie Kirk beint við transmál
- Islenskur ungdómur í tískunni
- 65% ríkisstarfsmanna eru konur
- 2000 milljarða viðskiptatækifæri í hafinu við Ísland
- Flugferð í myndum
- Alma heilbrigðisráðherra sökuð um skilningsleysi.
- Leftistar reknir, öllum til gleði
- Þögn í nafni réttlætis
- Ríkisforsjárhyggja Ölmu Möller landlæknis í Covid
- Íslendingar í hermannaleik !
- Í fremstu víglínu frétta á sjónvarpinu 1986-1989 ... [ I & II ]
- Ofstæki í garð tiltekins atvinnurekstrar
Eldri fćrslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta elsku Milla mín og góđa nótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:08
Fallegt ljóđ og segir margt.
Góđa nótt Milla mín og guđ geymi ţig.
Vilborg Auđuns, 3.8.2008 kl. 21:22
Guđ geymi ykkur kćru vinur.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:34
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.8.2008 kl. 21:35
Mjög fallegt ljóđ.

Góđa nótt.
Heidi Strand, 3.8.2008 kl. 21:47
Knús og góđa nótt,
já ţau eru yndisleg ljóđin hans
Gustafs Fröding.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:49
Virkilega fallegt. GN
Ásdís Sigurđardóttir, 3.8.2008 kl. 21:50
Fallegt, góđa nótt Milla mín
Sigrún Jónsdóttir, 3.8.2008 kl. 23:20
Hver ţýddi ţetta ljóđ Gustavs Frödings? - Ţetta er svakalega sterkt ljóđ, - svo óhugnanlegt. - Hver ţýddi?
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 4.8.2008 kl. 03:31
Góđan daginn allar skjóđur mínar.

Ţađ stendur eigi, ég tók ţetta upp úr handskrifađri bók sem tvíburarnir mínir eiga, Sigrún Lea á reyndar ţessa, en hún hefur ritađ Magnús Ásgeirsson, eftir nokkur ljóđ eftir Gustaf, tel ađ hann hafi ţýtt ţađ eins og svo mörg önnur eftir snillinginn.
Ţađ sagđi einn góđur mađur, ađ til ţess ađ vera ljóđaţýđandi ţyrfti mađur ađ vera gott ljóđskáld, og ţađ er Magnús svo sannarlega.
Sum ljóđa Gustafs eru óhuggnaleg og tel ég ţau bera merki hans sjúkdóms, sérlega seinni ár hans.
Kveđja
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.8.2008 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.