Fyrir svefninn.

Ég komst ađ ţví hér á sćnskum dögum ađ margir ekki
vissu hver Gustaf Fröding var, ekki er ţađ neitt undarlegt
víđ getum ekki ţekt öll skáld heimsins.
Gustaf Fröding var ljóđskáld, fćddist 1860 í Alster rétt fyrir utan
Karlstad í Vërmland, alla tíđ var hann talinn geđbilađur og dvaldi
hann geđsjúkrahús löngum, en ţegar hann var talinn geta fariđ
út af sjúkrahúsinu var honum fengin Hjúkrunarkona til fylgdar.
Hann dó ađ mig minnir 1940.

                Til Karen eftir dansinn.

       Úr fögrum rósum vil ég vinda
       ţér, vinu minni, krans um hár,
       úr minningum ţér blómsveig binda
       er blikni ei fram á gamalsár.

       Međ eigin höndum ástgjöf mína
       ég ćtla, kćra, ađ flétta ţér,
       ţitt gráa hár skal kransinn krýna
       er koldimm gröfin skýlir mér.

       Svo yndisleg og ung í dansi
       er ástin mín, en samt ei glöđ,
       --svo ţyrnar eru á ţessum kransi
       og ţrungin eitri hin grćnu blöđ.

       Ég dropa blóđs á bránni ţinni
       sé blika und sveignum ţér um hár,
       svo kemur illt af ástúđ minni
       og undan mínum kransi sár

                              Gustaf Fröding.
   Góđa nóttSleeping


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir ţetta elsku Milla mín og góđa nótt.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Vilborg Auđuns

Fallegt ljóđ og segir margt.

Góđa nótt Milla mín og guđ geymi ţig. 

Vilborg Auđuns, 3.8.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Guđ geymi ykkur kćru vinur.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:34

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góđa nótt ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.8.2008 kl. 21:35

5 Smámynd: Heidi Strand

Mjög fallegt ljóđ.
Góđa nótt.

Heidi Strand, 3.8.2008 kl. 21:47

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Knús og góđa nótt, já ţau eru yndisleg ljóđin hans
Gustafs Fröding.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.8.2008 kl. 21:49

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Virkilega fallegt.  GN

Ásdís Sigurđardóttir, 3.8.2008 kl. 21:50

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fallegt, góđa nótt Milla mín

Sigrún Jónsdóttir, 3.8.2008 kl. 23:20

9 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Hver ţýddi ţetta ljóđ Gustavs Frödings? - Ţetta er svakalega sterkt ljóđ,  -  svo óhugnanlegt. -  Hver ţýddi?

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 4.8.2008 kl. 03:31

10 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Góđan daginn allar skjóđur mínar.

Ţađ stendur eigi, ég tók ţetta upp úr handskrifađri bók sem tvíburarnir mínir eiga, Sigrún Lea á reyndar ţessa, en hún hefur ritađ Magnús Ásgeirsson, eftir nokkur ljóđ eftir Gustaf, tel ađ hann hafi ţýtt ţađ eins og svo mörg önnur eftir snillinginn.
Ţađ sagđi einn góđur mađur, ađ til ţess ađ vera ljóđaţýđandi ţyrfti mađur ađ vera gott ljóđskáld, og ţađ er Magnús svo sannarlega.

Sum ljóđa Gustafs eru óhuggnaleg og tel ég ţau bera merki hans sjúkdóms, sérlega seinni ár hans.
Kveđja
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.8.2008 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband