Detta nú ekki af mér allar dauðar.

Sigurður Kári Kristjánsson.

 

Niðurskurður en ekki skattahækkanir.

Niðurskurður á útgjöldum ríkisins eru vænlegri leið en skattahækkanir
til að bregðast við efnahagskreppunni, sagði Sigurður Kári Kristjánsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í dag.

Tók hann sem dæmi að fækka þyrfti ráðuneytum og undirstofnunum
þeirra, láta launakjör og önnur fríðindi opinberra starfsamanna taka
mið af ástandinu og fresta framkvæmdum á borð við borun jarðganga
og byggingu hátæknisjúkrahúss.
Þingmenn sem ráðið hefðu aðstoðarmenn þyrftu að sjá á bak þeim.


Sigurður Kári sagði einnig að endurskipuleggja þyrfti
utanríkisþjónustuna í heild.
Ríki sem þyrfti aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gæti varla
staðið í því að veita þróunaraðstoð

þurfti ég nú að nudda augu og eyru, sá ég og heyrði rétt,
er þetta sjálfstæðismaður sem talar, jú það var víst rétt.

Skildi maðurinn vera að hugsa sér til hreyfings? Nei varla, en þá
er hann örugglega að reyna að hala inn atkvæði og leggja gott
orð inn fyrir flokkinn. Hann fær ekkert fyrir það hvorki hjá
flokksbræðrum eða kjósendum.
Of seint vinur.


mbl.is Niðurskurður en ekki skattar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigurdur Kári hefur aldrey verid uppá pallbordinu hjá mér og verdur aldrey.Nú á ad reyna klóra í bakkann ...En tad er of seint minn kæri.

knús til tín ljúfust.

Gudrún Hauksdótttir, 30.10.2008 kl. 13:49

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hægan, hægan hef heyrt að þær væru bleikar
Hann hefur nú aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér, hann virkar stundum eins og with out the pink pills.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.10.2008 kl. 14:03

3 Smámynd: Líney

Froðusnakkur á Hvítri skyrtu

Líney, 30.10.2008 kl. 14:59

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er nú meira ástandið og vitleysan uss

Kær kveðja Milla mín

Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2008 kl. 15:02

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Úff þetta eru allt saman sömu kúkalabb.......... það þyrfti að stroka þetta allt saman út og fá nýtt blóð í stjórnmálin

Guðborg Eyjólfsdóttir, 30.10.2008 kl. 17:45

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flott mynd Líney mín, froðusnakkur á hvítri skyrtu, hef aldrei heyrt þennan áður gaman væri að fá skíringu.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.10.2008 kl. 18:11

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Eru stuttbuxnastrákarnir farnir að skjálfa á beinunum? Halda þeir virkilega að við trúum þeim þegar þeir skyndilega taka allt annan pól í hæðina? Glætan, spætan.

Helga Magnúsdóttir, 30.10.2008 kl. 18:11

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín katla mín og vonandi hefur þú það gott.
Knús Milla

Rétt mælt Guðborg mín, stefnum að því, en verðum víst að bíða eftir næstu kosningum.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.10.2008 kl. 18:14

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

"Stuttbuxnadrengir" klæðast "nýju fötum keisarans"

Sigrún Jónsdóttir, 30.10.2008 kl. 19:41

10 identicon

Hann er ekki sannfærandi blessaður drengurinn og má eiga sig mér að meinlausu..

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 19:53

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sigrún mín sæi það nú í anda

Mér líka Hallgerður mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.10.2008 kl. 21:22

12 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Ja hérna , var karlinn með einhverju óráði eða hvað ????  Hann hlýtur að vera að sækjast eftir formennsku í öðrum flokk

Erna Friðriksdóttir, 30.10.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband