Frétt sem gleður.
2.11.2008 | 08:55
Í staðin fyrir að argast út í ástandið í landinu, sem er að
sjálfsögðu afar bágt, fólk missir vinnu, vextir hækka, engin
verður atvinnuuppbyggingin og þeir sem hafa laun eins
og ellilífeyrisþegar og öryrkjar geta ekki látið enda ná saman.
Þá tek ég Pollýönnu leikin á þetta allt saman og sýni ykkur þetta
undur, og þau eru mörg undri, bara ef þú villt sjá þau.
// Norðvestan vindar hafa verið ríkjandi á Fáskrúðsfirði undanfarna
daga og í dag var engin breyting þar á. Í ljósaskiptunum í kvöld var
ljósasýning á suðurhimninum eins og gjarnan í vestlægum áttum
og kætir flesta sem hafa tíma til að líta til himins.
Yndisleg frétt og hver hefur eigi tíma til að njóta himinsins svona
undurfagur sem hann er þarna.
Það kostar ekkert og við fáum ómælda gleði út úr því.
það hefur nú eigi farið fram hjá mínum bloggvinum að ég eldist í dag,
svo hefur hún Dóra mín hrópað það út yfir bloggið undanfarna daga.
Milla mín og Ingimar buðu í mat í kvöld, það verður bara cormet að
vanda.
Daginn ætla ég að nota til að vera í rólegheitum heima,
Dóra mín er að vinna í dag svo ég hef bara mat fyrir þau seinna,
en það er vani á okkar bæjum að bjóða til matar er einhver af okkur
á afmæli, nóg er að gera í þeim veisluhöldum á þessum árstíma,
Gísli minn er 19 okt. ég er 2 nov. Dóra mín er 4 des. og Milla mín 19 des.
Við Gísli höldum okkar bara saman, gamla settið.
Njótið dagsins.
Milla.
Ljósasýning á himni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið elsku Milla mín eigðu góðan dag
Huld S. Ringsted, 2.11.2008 kl. 09:12
Elsku vinkona, innilega til hamingju með afmælið. Njóttu dagsins vel. Vona að það sé blíða á Víkinni minn. Þessi mynd hér að ofan er yndisleg, hefði viljað vera á staðnum. Kær kveðja norður
Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 09:14
Innilegar hamingjuóskir með daginn Milla mín, njóttu vel.
Ía Jóhannsdóttir, 2.11.2008 kl. 09:32
Innilegar hamingjuóskir með afmælið.
Óska þér gleðilegs afmælisdags og hafðu það sem best.
Kv Gleymmerei og Emma.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 2.11.2008 kl. 09:56
Til hamingju með daginn kæra Milla
Guðborg Eyjólfsdóttir, 2.11.2008 kl. 10:33
Mikið er himininn fallegur og enn og aftur til hamíngju elsku Milla, njóttu þín sem mest þú mátt
Kristín Gunnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:09
Innilega til hamingju.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:22
Takk takk og takk elsku skjóðurnar mínar allar saman, hér er veður frekar muskað, rigning og smá gola, en hvað er nú það við megum bara þakka fyrir það sem við höfum.
Og eigi get ég kvartað með alla þessa engla sem ég hef í kringum mig.
Kærleik í daginn
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 12:23
Elsku Milla mín!
Hjartans hamingjuóskir með afmælið, eigðu yndislegan dag í faðmi fjölskyldunnar þinnar.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 12:31
Innilega hamingju óskir með daginn..... eigðu yndislega afmælisdag og nú ert þú prinsessan
Kærleiksknús til þín
Vibba
Vilborg Auðuns, 2.11.2008 kl. 13:03
Elsku Milla :)
Innilega til hamingju með daginn , vona að hann verði yndislegur í faðmi fjölskyldunnar þinnar.
Stórt Knús á þig á afmælisdegi þínum
Frá þinni dönsku bróðurdóttur :)
Love you
Jórunn (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 13:37
Takk nafna mín úr Eyjum mun eiga yndislegan dag en nætu helgi mun ég bjóða þeim öllum í mat því Dóra mín er að vinna þessa helgi.
Kærleik í þinn dag.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 13:37
Takk elsku Vibba mín, ertu komin á ról og allt gengið vel skjóðan mín
Kærleik og styrk til þín.
Milla
Ps. það átti sko líka að vera hjarta til þín Ásdís Emilía mín
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 13:40
Elsku Jórunn mín takk fyrir að muna eftir bestu föðursystir, en þú átt nú bara eina, en hún er samt best. Ég elska þig litla skjóðan mín og kysstu Bjarna frá mér.
Þín frænka Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 13:42
Innilega til hamingju með daginn
Líney, 2.11.2008 kl. 13:55
Til hamingju með dagin Milla mín Stórt knús frá mér rugludósin í fjöleignarhúsinu í vesturbænumEr að fara aftur á hinn staðinN til að tAKA Á MÓTI BÖRNUNUM ER SVO STOLT AMMA
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 13:58
Eigðu góðan afmælisdag
Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 14:10
Elsku Milla mín kæra bloggvinkona yil hamingju með daginn stórt knús og koss frá mér.
egvania, 2.11.2008 kl. 14:48
Takk Líney mín og knús til þín
Takk takk takk elsku Óla mín og það var yndislegt að fá kort frá þér og Vallý. já farðu nú að huga að krílunum.
knús í knús
Milla
Takk og knús Hólmdís mín erum að fara í kvöldmat á Baughólinn
mun sjálf halda þeim veislu næstu helgi, því Dóra mín er að vinna núna.
Elsku Ásgerður mín marga kossa og takk fyrir mig,
sjáumst bráðum.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 15:29
Elsku yndislega Milla mín, hjartanlegar hamingjuóskir með daginn. Í huganum sendi ég þér faðmlag, kærleik og knús
Erna, 2.11.2008 kl. 15:39
Elsku Milla frænka mín, mínar innilegustu hamingjuóskir til þín. Megir þú lengi lifa, húrra, húrra, húrra.
Eva Benjamínsdóttir, 2.11.2008 kl. 15:50
Erna mín þúsund kossar til þín og þakkir fyrir mig, sjáumst brátt.
Knús í knús
Milla.
Takk elsku Eva frænka mín kærleik og knús til þín
Milla.
Sko Lady Vallý er þetta nú ekki svolítið áberandi, nei ég bara spyr dósin þín.
knús og ótal kossar
Ruglan á Húsavík.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 16:58
Heyrðu áttu afmæli - sporðdreki eins og ég!
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.11.2008 kl. 20:40
Góða nótt Milla mínKnúsí knús
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 21:14
Nei Lady Vallý eigi er ég nú feimin, var bara rétt að koma heim.
knús í knús
Milla
Takk Jóhanna mín það kemur mér nú eigi á óvart að þú skulir vera sporðdreki, sterk kona eins og þú ert.
hvenær ert þú í mánuðinum?
Milla.
Takk Gréta mín gaman að sjá þig.
Knús í knús
Milla.
góða nótt til þín Óla mín eða ertu kannski bara sofnuð rugludalladósin mín.
Ruglan á húsavík
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.11.2008 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.