Hvernig losnar maður við ???????????

Stal hérna einni mynd og vona að ég verði ekki
skömmuð mjög mikið, en hún er frábær.
image0011vottar.jpg

Ekki að ég hafi svo sem neitt á móti þeim í sjálfu sér, svo er líka til
fólk sem maður bara hreinlega ekki losnar við, það þurfa ekkert að
vera Vottar, en hvað eru eiginlega vottar?

Einu sinni fyrir 30 árum eða svo var bankað hjá mér, ég var ekki með
svona flottan dyrahamar. Fyrir utan stóð kona með litla stúlku sér
við hlið. Hún spurði hvort hún mætti koma inn að tala við mig, ég
sagðist ver upptekin og brosti þá vildi hún selja mér bók nei ég vildi
ekki kaupa bók, þá vildi hún gefa mér einhver rit, ég sagði nei.
Spurði svo hvort ég mætti gefa stúlkunni smá pening?
Hún varð öskureið og sagði þær ekki vera að betla.
Nei það vissi ég vel, en hélt að það væri í lagi að gefa henni nokkra
aura þá frussaðist út úr konunni:,, þú verður þá að gefa peningana
í safnbaukinn er við komum tilbaka.
Dæmi nú bara hver fyrir sig og segið mér hvort dyrahamarinn sé
ekki flottur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Snilld.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 15:14

2 Smámynd: Auður Proppé

 Ég kæmi og bankaði hjá þér allan daginn

Auður Proppé, 10.2.2009 kl. 15:57

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jerímías ég mundi sko taka þig inn og setja niður á stól, mundi nú ekki nenna að fara til dyeanna allann daginn. Þessi er líka svo kaldur ekkert varið í að snerta hann endalaust. Ó! Ææ, má ekki láta svona
er það nokkur Ásdís?
Knús á ykkur báðar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 16:35

4 identicon

hehehehhe,,, góð ! Ég myndi alveg vilja svona gæja á hurðina hjá mér

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 17:35

5 Smámynd: Tiger

  Ussuss .. ég er nú hræddur um að vottarnir myndu bara nýta tækifærið til að "grípa í punginn" og bara berja sem fastast... hahaha!

Snilldar handfang bara - væri til í að eiga svona til að setja á dyrnar hjá móðursystur minni - hún fengi slag ... omæ! Neinei, ég myndi ekki vilja henni svo illt .. gaman að þessu.

Knús og kreist Millan mín og hafðu það ljúft ..

Tiger, 10.2.2009 kl. 17:45

6 Smámynd: Auður Proppé

 Hann verður nú ekki lengi kaldur ef maður höndlar hann rétt

Auður Proppé, 10.2.2009 kl. 17:47

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Magga mín þú ert með svo ungar dömur þú færð ekki eina svona hurð.
knús í krús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 20:09

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hann fæst bara á Húsavík Lady Vallý komdu bara snöggvast og keyptu einn
Knús í krús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 20:10

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Heldur þú það Tiger minn annars er hann flottur og þú mundir aldrei hrella neinn er það nokkuð? NEI auðvitað ekki.
Knús knús á þig
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 20:14

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já auðvitað  Auður mín fattaði það ekki, en guð erum við ekki dónó?
knús í krús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 20:15

11 Smámynd: Helga skjol

Hahahahahaha góður þessi dyrahamar

Helga skjol, 10.2.2009 kl. 20:16

12 identicon

Dónarnir ykkar.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 20:38

13 Smámynd: Auður Proppé

Veit Milla, hver Allý er Vallý?   Svo þú kaupir einn fyrir mig og einn fyrir Allý, Vallý. Takk, takk   10 ell

Auður Proppé, 10.2.2009 kl. 20:42

14 identicon

Þessi karl verður sem sagt komin á hverja hurð á Suðurnesjum og víðar í næstu viku. Það verða sennilega stanslausar heimsóknir hjá ykkur eftir það.

Held nú samt að karlmönnunum sem hingað rekast inn finnist nú nóg um. En ætli vottarnir séu nógu pempíulegir til þess að geta ekki bankað með svona pung.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 20:55

15 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Helga hann er flottur og mikið vildi ég að ég ætti einn.
Knús til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:34

16 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Vallý mín verð með brunch þegar þið komið í fyrramálið.
Knús í krús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:35

17 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Einar minn ferðu hjá þér, haltu fyrir augun er þú kemur næst.
Knús til þín og fyrirgefðu að ég skildi snerta við blygðunarkennd þinni
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:38

18 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sko Auður á hún þá að kaupa tvo fyrir þig Allý mín
Verðum að kalla okkur Vallý Allý Millý og Ólý sko komið.
knús í krús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:41

19 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jónína mín gat ekki stillt mig eftir að Allý sagði mér að setja þetta inn
það er svona að hafa púka sem viniJá það verður ekki friður hjá kellum fyrir sunnan, en trúlega fæ ég mér engan.
Tiger segir að vottarnir munu bara nota tækifærið og taka fast í og banka.
Knús í krús
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:44

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já ég veit hver hún er fékk mail um það.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.2.2009 kl. 21:45

21 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Milla mín ég myndi sko hanga á hurðinni hjá þér allan daginn.

Kveðja Óla:-)

Ólöf Karlsdóttir, 10.2.2009 kl. 21:54

22 Smámynd: Auður Proppé

Já,já, gat verið, nú á að kenna henni Allý um allt saman.  OG HVAÐAN KOM MAILIÐ TIL ALLÝ!!!? HA?

Auður Proppé, 10.2.2009 kl. 22:03

23 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Sko ég er Ollý Mollý haha

Ólöf Karlsdóttir, 10.2.2009 kl. 22:52

24 identicon

Vona að börn komi ekki hér inn.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 23:04

25 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Það lítur út fyrir að ég verði að fara að fá mér einn svona, það er svo margir trúaðir reiðir út í mig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 10.2.2009 kl. 23:19

26 identicon

Hæ, mín kæra ég kæmi til þín oft á dag bara til þess að fá að handfjalla hann.

 En kæra mín nú er svo komið að ég verð að leggja saman 10+16 til að fá aðgang hér

Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 18:52

27 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elskurnar mínar hef bara alveg gleymt ykkur, ekki meiningin.
Já rétt hjá Rinari eins gott að börnin komi ekki hér inn, en þau blessunin vita meira en við höldum.

Margrét fáðu þér einn hann hlýtur að fást í bænum.

Hvað segir þú Ásgerður mín þarftu að leggja sama til að komast hér inn?

Ekki hef ég sett það upp.

Kærleik á ykkur öll
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2009 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband