Kristján Þór áfram nú.

Þetta verður bara frábært hjá þér Kristján Þór, það er alveg
nauðsynlegt að hrista upp í forystunni, þú verður góður formaður
og Þorgerður Katrín sem varaformaður, hún er búin að gera
frábæra hluti og mundi halda því áfram.
Svo leiðis mundi ég vilja sjá flokkinn.


mbl.is Kristján Þór íhugar framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég held að það væri ekkert vitlaust að hann byði sig fram, ég mundi alla vega kjósa hann frekar en Bjarna.

Knús Milla mín

Huld S. Ringsted, 18.3.2009 kl. 20:10

2 Smámynd: Erna

Ég tek undir með ykkur og óska Kristjáni góð gengis. Kveðja og knús Milla mín

Erna, 18.3.2009 kl. 20:21

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Og ég líka óska, Kristjáni góðu gengis og Þorgerði líka

Knús Milla mín

Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2009 kl. 20:36

4 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Mér er slétt sama hverjir komast til valda í Sjálfstæðisflokknum bara ef flokkurinn kemst ekki aftur til valda.

Helga Magnúsdóttir, 18.3.2009 kl. 20:40

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Huld mín við þurfum bara breytingar í öllum flokkum og ég vildi óska að hann yrði næsti formaður, en er hrædd við klíkurnar fyrir sunnan.
Knús til ykkar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2009 kl. 20:42

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Erna mín bestust auðvitað hann er jú norðanmaður.
Hlakka til að sjá þig elskuleg
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2009 kl. 20:43

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín Katla mín.

Helga mín það er svo aftur á móti annað mál.
Ljós til þín elskan
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2009 kl. 20:44

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Silla mín ég var einmitt að meina það að við þurfum gott fólk í allar forystur, Bjarni er sjálfsagt mætur maður, en að mínu mati algjörlega litaður af forystunni.
Knús til ykkar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.3.2009 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.