Eins og lög gera ráð fyrir.
21.3.2009 | 12:39
Steingrímur. J. Sigfússon, formaður VG á landsfundinum í dag. mbl.is/Golli
// Innlent | mbl.is | 21.3.2009 | 10:23Steingrímur kjörinn með lófataki.
Steingrímur J. Sigfússon verður áfram formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, en hann var kjörinn með lófataki á landsfundi flokksins í dag. Engin mótframboð komu fram á fundinum.
Ég hélt það væri nóg að vera formaður í 8-10 ár, en hér stend ég enn. Ég ætla þó að fullvissa ykkur um það að ekki mun þurfa lagabreytingu til að ég víki. Ég hef hug á að hætta áður en allir verða dauðfegnir að losna við mig."
Fór að hlæja er ég las hjá vinkonu minni að hún kallaði hann
hann Steingrím karlinn, Ó guð, hvað er ég þá, mörgum árum
eldri en hann, var meira segja einu sinni að passa þennan
mæta pilt og þá hina bræður hans einnig ásamt systur hans
meðan mamma þeirra skrapp af bæ í vikutíma.
Jæja er ég ekki komin út fyrir rammann? Sko ég var allavega búin
að fá hundleið á honum Steingrími í stjórnarandstöðu, þeir verða
leiðigjarnir til lengdar í púlti þessir ræðusnillingar.
Steingrímur tært ætla ég að vona að eygi sjái þig í til lengdar á þingi
því þá er ekkert nýnæmi að sjá þig utan þess. Sko eða þannig.
Steingrímur sagðist engu vilja skipta fyrir að hafa verið með í þessu verkefni síðastliðin tíu ár. Flokksmenn gætu verið sátt og stolt af árangrinum og það gleddi hann að sjá þá endurnýjun sem nú er í flokknum.
Þá voru Katrín Jakobsdóttir og Sóley Tómasdóttir einnig staðfestar í sínum embættum sem varaformaður og ritari með lófataki.Ég er nú yfirmáta ánægð með þessa kvennakosti í sínum störfum,
enda hælt þeim áður.
Er ánægð með fólk úr öllum flokkum sé það gott.
Steingrímur kjörinn með lófataki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert eldri og vitrari Milla mín
Erna, 21.3.2009 kl. 14:45
Eigðu góða helgi Milla mín
TARA, 21.3.2009 kl. 17:26
Innlitskvitt og kveðjur .0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.3.2009 kl. 17:39
Sömuleiðis elskurnar, já eldri er ég, en vitrari veit ég ekki hvort ég er.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.3.2009 kl. 18:41
Hann hefur örugglega haldið að ég hafi verið að klappa fyrir honum en ég var í fermingaveislu í næsta sal við VG samkonuna í gær, en ég var auðvitað að klappa fyrir fermingarbarninu en ekki SJS.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.