Búa menn við andlegt ofbeldi, eða hvað?
8.4.2009 | 18:45
Geir H. Haarde. mbl.is/Ómar
// Innlent | mbl.is | 8.4.2009 | 18:10Geir segist bera ábyrgð
Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, segist einn bera alla ábyrgð á því, að flokkurinn tók við 30 milljóna króna framlagi frá FL Group í árslok 2006. Framkvæmdastjórar flokksins, núverandi og fyrrverandi, beri þar enga ábyrgð.
Hvernig er þetta eiginlega veit engin hvorki eitt eða neitt
í flokknum?
Hef ekki nokkra trú á þessu frekar en öðru því sem kemur
fram um mál í dag.
Hvað með allar yfirlýsingar um flæði og að allt sé upp á borðinu
hjá þessum flokk, og Auðvitað vissu topparnir um þetta annað
er ekki hægt að bera á borð fyrir okkur, við erum ekki vitlaus.
Þetta kemur fram í yfirlýsingu, sem Geir hefur sent frá sér og er eftirfarandi:
Með vitund og vilja mínum var haustið 2006 ráðist í mikið átak til að rétta við fjárhag Sjálfstæðisflokksins í samræmi við þær reglur um fjármál stjórnmálaflokka sem þá var unnið eftir. Komu þar fjölmargir að verki.
Geir þú ert að taka á þig ábyrgð þessa máls til að hinir geti
starfaðáfram sem saklausir væru, en nei það takst ekki.
Endurnýjun er eigi nægileg til þess að við treystum ykkur.
Á sama tíma var ég fyrsti flutningsmaður frumvarps til nýrra laga um fjármál flokkanna sem tóku gildi 1. janúar 2007.
Áhugavert frumvarp, en frekar hallærislegt svona með
tilliti til.
Eitt framlag til flokksins frá þessum tíma hefur að undanförnu verið sérstaklega til umfjöllunar, þ.e.a.s. framlag frá FL-Group seint í desember 2006.
Núverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, sem þá var nýkominn til starfa, hafði ekki frumkvæði eða sérstakan atbeina að þessari greiðslu. Ég samþykkti að við henni skyldi tekið, enda fylgdi henni sú skýring að hér væri um að ræða framlag margra aðila sem umrætt fyrirtæki sæi um að koma til skila.
Ég ber því sem formaður flokksins á þeim tíma einn alla ábyrgð á þessu máli. Framkvæmdastjórar flokksins, núverandi og fyrrverandi, bera hér enga ábyrgð."
En hver ber ábyrgð á öllu hinu svínaríinu?
Góða nótt
Geir segist bera ábyrgðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Thessir peningar frá FL og Landsbankanum eru ekkert á sidleysisskalanum midad vid kvótakerfid.
Kvótakerfid er algjörlega opin sidleysa og getur ekki gengid ef thjódin á ad laeknast sidferdislega.
En nú fer kosningavél spillingarflokksins í gang og their byrja ad hringja í fólk og smala thví í kjörklefana. Spillingarfólkid hringir í fólk og ekur thad á kjörstad.
Spillingarflokkurinn smalar best allra flokka.
Kjarri (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 19:30
Góða nótt og sofðu rótt í alla nótt Milla mín
Auður (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 20:14
Heyr,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, heyr.................................... Sjallarnir löngu búnir að skita í buxurnar,,,,,,,,,,,,,,,,,, en því miður eiga þeir siðblint fólk að baki sér, sem að vill ekki, eða sér ekki siðblindu þeirra og mun kjósa þá,,,,,,,, .. Vá vá í amk 17 ár,,,,,,,,,,,, hafa þeir verið við völd með framsókn meirihlutann,
Okey við erum komin hrottalega á hliðina af þesssum flokkum ef ekki á botnin ?????????????????? ´Látum við þetta fólk ekki á atvinnuleysisbætur ??? Hvernig muna þau lifa það af???
Fjármálapartýið er búið / er mjög svekkt mér var aldrei boðiði /
Erna Friðriksdóttir, 8.4.2009 kl. 20:48
Sömuleiðis Auður mín.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.4.2009 kl. 21:02
Kjarri það hefur nú aldrei verið hringt í mig frá neinum spillingarflokki.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.4.2009 kl. 21:03
Ekki mér heldur Erna mín, svindl fengum aldrei að vera mem.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.4.2009 kl. 21:05
Það bauð mér enginn millur þótt ég skuldaði, munur að vera flokkur. Og það hringir enginn í mig, þeir finna það kanski á sér að þá snýst ég trúlega 90 gráður. Kveðja inn í nóttina Milla mín og öll fjölskyldan má fá knús.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 8.4.2009 kl. 23:38
Knús til ykkar elsku Dúna mín
Við öll á Stórhólnum.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.4.2009 kl. 09:30
Það er bara svona þegar Flokkurinn er Ofar Öllu. þarna sést það svart á hvítu hver goggunarröðin er.
Sverrir Einarsson, 9.4.2009 kl. 16:18
Apinn minn veit sko allt um það, er alin upp í þessu "ofar öllu".
og alltaf þeim í hag.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.4.2009 kl. 16:23
Var Hannes Smárasonn virkilega þröngva fé upp á flokkinn gegn vilja flokksins. Það er ólíkt manninum. Hann er vanur að taka fé.
Finnur Bárðarson, 9.4.2009 kl. 18:01
Já Finnur, öfugsnúið
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.4.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.