Fyrir svefninn.

 Dagurinn byrjađi nú eins og vanalega međ morgunmat, sjćningu, tölvuslangri og svona hinum ýmsu málum.
Gísli minn dreif sig út til ađ setja sumardekkin undir bílinn, ganga frá hinum ţrífa kompuna og svo fór hann međ ryksuguna yfir allt húsiđ, en hann var ađ nota hana í kompunni ţví róbótinn kemst illa ađ ţar.
Ingimar kom í hádegissnarl og ţađ var spjallađ smá um pólitík sem er eins og allir vita fjandans tík nú um stundir.

Fórum svo niđur í kynlega kvisti, ekki hef ég komiđ ţar síđan fyrir jól og hún var hálf sex er viđ fórum heim, ţađ var svo margt ađ spjalla og bara alltaf gaman ađ koma ţangađ.

Enduđum svo í pizzuveislu hjá Millu og Ingimar ţađ er oftast á föstudögum sem ţađ er.
fengum ís í vél á eftir.

Draumsýn

Mig dreimir um rósrauđar varir
og rođagyllt háriđ á ţér.
Um hvíta og angandi arma
sem eingöngu tilheyra mér.

Oft sit ég á síđkvöldum löngum
og saknandi minnist ţín,
er frá mér í fjarlćgđ nú dvelur
og finn ađ ţú hugsar til mín.

Líf mitt ţví áttu um eilífđ
og allan minn kćrleik og traust,
ţví ţú ert sú einasta eina
sem ást mína flekklausa hlaust.

Góđa nótt kćru vinir. Heart Sleeping Heart

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband