21.4.2009 | 20:32
Stuðningur við Eydísi Ósk | |
mánudagur, 20 apríl 2009 |
Eydís Ósk Indriðadóttir veiktist alvarlega af heilahimnubólgu um páskana. Hún hefur legið á sjúkrahúsi í Reykjavík síðan þá. Hún sýnir merki um bata en er enn mjög veik. Óvíst er hvenær hún verður aftur fær um að sinna námi, störfum og litlu dóttur sinni.
Eydís er einstæð móðir og hefur stundað nám á Hvanneyri sl. 2 ár. Reikningarnir hætta ekki að berast þrátt fyrir að fólk geti ekki stundað nám eða vinnu um tíma og þess vegna væri það mikill stuðningur við þær mæðgur ef þeir sem eru aflögu færir geta styrkt þær með fjárframlagi, sama hver upphæðin er.
Reikningur Eydísar er nr. 1105-05-401159 kt. 071182-4289
Látið þetta berast kannski er einhver þarna úti sem getur hjálpað og biðjum fyrir henni og hennar fólki. Ljós yfir þessa ungu konu.
Tók þetta af síðunni hennar Röggu. Kæru vinir ég set þessa beiðni inn aftur í kvöld bara til að minna ykkur á að hugsa til þeirra sem hafa það ver en við, svo miklu miklu ver. Verum meðvituð og hjálpum eins og við getum, það kostar allavega ekki mikið að kveikja á kerti og biðja.
Góðan nótt kæru vinir |
Flokkur: Bloggar | Breytt 22.4.2009 kl. 19:28 | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Athugasemdir
Takk elsku Milla
Ragnheiður , 21.4.2009 kl. 23:16
Alltaf sjálfsagt elsku Ragga mín
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.4.2009 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.