Kvöldsaga

Bernskusaga konu. Langar til ađ segja ykkur litla sögu, hún er sönn og lýsir hégóma konu, ţví miđur eru ţćr margar álíka heimskar eđa óţroskađar, sko konurnar.

Tekiđ skal fram ađ ţetta gerđist fyrir svo mörgum árum ađ sum ykkar voru ekki fćdd.
Hún segir samt nokkuđ mikiđ, eins og um höfnun, hugsiđ ykkur dóttirin var ca 12 ára.
Ţar sem ég ţekki til málsins ţá er dóttirin núna fyrst ađ gera upp ţetta atvik í lífi sínu
ásamt mörgum öđrum atvikum.

Mćđgur voru saman í verslun voru ađ skođa ţađ sem í bođi var,
dóttirin sá eitthvađ áhugavert, kallađi. MAMMA SJÁĐU, ekkert svar
bara ţust ađ henni og hvćst, ekki kalla mig mömmu hér inni ţá
virka ég svo gömul.

Flott saga er ţađ ekki?


mail_google_comengill.gif

Góđa nótt kćru vinir
HeartSleepingHeart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband