Nú finn ég til.

Lögregla stöđvar móđur sem reynir ađ komast á slysstađinn í Hermosillo

Lögregla stöđvar móđur sem reynir ađ komast á slysstađinn í Hermosillo Reuters

// Erlent | mbl.is | 6.6.2009 | 07:11

Tugir barna létust í eldsvođa

Ađ minnsta kosti 29 börn létu lífiđ í eldsvođa á ABC dagvistarheimilinu í Hermosillo í Sonora hérađi í norđvesturhluta Mexíkó í morgun. Óttast er ađ fleiri börn muni látast af sárum sínum eđa finnast í rústum hússins en tugir barna voru flutt á sjúkrahús eftir brunann. Ţetta kemur fram á fréttavef BBC.

Ţetta eru afar sorglegar fréttir 0g varla hćgt ađ hugsa ţetta
til enda, viđ höfum séđ afleiđingar ţćr sem bruni hefur á fólk
náttúrlega eftir ţví hversu mikill bruninn er á líkamanum, en
hugsiđ ykkur bara, ţau sem lifa af hvađ ţau eiga eftir ađ líđa
mikiđ, fyrst líkamlega og svo bćtist viđ sálarlega.
Börnin eru á aldrinum 6 mánađa til 5 ára.

Ćttingjar barnanna bíđa frétta viđ bráđamóttöku sjćukrahúss í Hermosillo

Ćttingjar barnanna bíđa frétta viđ bráđamóttöku sjćukrahúss í Hermosillo Reuters

Taliđ er ađ eldurinn hafi kviknađ í dekkjaverkstćđi sem var í tengibyggingu viđ hliđ heimilisins en ţar var mikiđ af eldfimum efnum.

Viđ eigum gott hér á Íslandi ekki er ţörf á ađ byggja
barnaheimili viđ hliđina á dekkjaverkstćđi, en fátćktin er
trúlega svo mikil ţarna ađ eigi verđur á annađ kosiđ en ađ
taka ţví húsnćđi sem býđst.
Kannski finnst ţetta ekkert athugavert ţarna úti, hvađ
vitum viđ svo sem um ţađ.

Ţađ er trúlega einnig taliđ eđlileg ađ 176 börn séu á eina
og sama dag heimilinu, en okkur mundi eigi finnast ţađ.

Felipe Calderon, forseti landsins, hefur lýst yfir djúpum harmi vegna atburđarins en dagvistarheimiliđ var rekiđ af félagsmálayfirvöldum í landinu.

Guđ veri međ ţessum elsku börnum og foreldrum ţeirra.

 



mbl.is Börn létust í eldsvođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Knúsin mín hvernig vćri ađ fara ađ redda ţessari mynd af ţér, en ţađ má sko alveg bíđa ţangađ til ég kem.
Fađmlag til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.6.2009 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband