Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíða Sigrúnar og Guðrúnar
- http://123.is/641 Frábær síða gerð af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suðurnesjablað
- http://245.is/ Sandgerðis fréttir
vinur
Smá myndablogg
13.6.2009 | 20:45
Við fórum á rúntinn í dag, tókum með okkur Aþenu Marey,
Viktoríu Ósk og vinkonu hennar Birtu, fórum í N1 og þær
keyptu sér bland í poka og svo fengu þær ís á meðan þær
sátu og voru að borða hann fórum við upp á GÓNHÓL og tókum
myndir og einnig niður á höfn.
Tekið yfir Skjálfandann af kinnafjöllunum sem ég elska.
Húsavíkurfjall frá Gónhól
Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía.
Skútan Haukur
Þetta er fallegur bátur.
Þetta er gamla Langaneshúsið,
Þarna situr fólk við kaffidrykkju fyrir utan Gamla bauk
Gengið upp trétröppur miklar í lítið kaffihús sem heitir Skuld og síðan
kemstu alla leið upp á Garðarsbrautina.
Svo fórum við að sækja stelpurnar og í kaffi og pönnukökur hjá Millu
og Ingimar.
Eigið gott kvöld og góða nótt kæru vinir
Milla.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Þennan hefðu Hamas myrt
- Gletta
- Margt minnir á 2007
- Það er stöðugt verið að krossfesta kristið fólk.
- Hlutunum snúið á haus
- Heiðmörk, bylting, óbreytt ástand eða rafmagnslest um svæðið
- Samsæriskenning dagsins - 20250417
- Frábært viðtal við Kristján Loftsson
- Öryggismál og Brusselspuni
- Forstýra fyrir forstjóra ... Femínizka byltingin gengur bara vel, takk fyrir ...
- Valdið á bak við orðin, réttmætt eða ekki?
- Þorgerður harmar opinberlega þáttöku Hafþórs í kraftlyftingum í Rússlandi, en...
- Stuttbylgjur og stafrænt útvarp: Ný tækifæri í fjarkennslu fyrir þróunarlönd
- Niðurstaða breska dómstólsins fagnar fjölbreytileika
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
Athugasemdir
Yndislegar sumarmyndir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2009 kl. 21:38
Fallegar myndir, heitir staðurinn eða húsið Gamli Baukur?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.6.2009 kl. 22:32
Lilja mín húsið er kallað Gamli Baukur, hef nú því miður aldrei komið þar inn gæti farið í kaffi yfir daginn, en þetta er veitingahús alla jafna.
Jenný það er æðislegt að aka um og taka myndir.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.6.2009 kl. 12:39
Takk fyrir þessar myndir Milla mín það er svo yndislegt á Húsavík og staður er svo fallegur mig langar bara að skreppa þarna aftur. Maður rifjar bara upp sumarstemninguna sem var þarna í fyrra í öllum Mallorka hitanum.
Ljós til þín elskuleg.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 12:44
Já hér er yndislegt að vera og þú komst að því og næst þegar þú kemur þá verður það til mín.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.6.2009 kl. 12:52
Sæl Milla mín þú er alveg frábær myndatæknir sé ég og hef nú vitað það áður.
Ég sakna ykkar á blogginu en svona er lífið ég get víst sjálfri mér kennt um það.
Mikið hlakka ég til þess að hitta ykkur í næsta hitting.
Kærleiks kveðja Ásgerður
Ásgerður (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 12:55
Frábærar myndir,og gullfallegur staður,já Húsavík stendur fyrir sínu,Milla meira af þessu,takk fyrir,Milla það er mjög fallegur sveitabær sem ég fór á um daginn,rétt áður en þú kemur að Hólmavík,og gettu hvað.??Hann heitir --- HÚSAVÍK.mjög fallegt þar,er alveg við sjóinn,og stendur undir nafni.
kær kveðja.
konungur þjóðveganna.
Jóhannes Guðnason, 14.6.2009 kl. 15:21
Jóhannes þekki þann stað, ég bjó á Ísafirði í 9 ár með Gísla mínum, hann er þaðan. Ók þetta margsinnis, frábær leið nema strandirnar eru óökuhæfar eins og svo margir staðir á landinu.
Ég mun brátt setja inn fleiri myndir.
Kær kveðja
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.6.2009 kl. 06:38
Vallý ást er ekkert að færa ástinni sinni kaffi í rúmið, er nú bara til að sulla út um allt

Knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.6.2009 kl. 06:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.