Frábært framtak

Það er með ólíkindum hvað hægt er að safna þegar á reynir, þessir skólapakkar eiga eftir að hjálpa mörgum sem virkilega þurfa á þessu að halda.
Þau sem stóðu fyrir þessu eiga heiður skilið.

Þörfin er mikil í landinu og vona ég að þeir sem ekki þurfa, sjái sóma sinn í því að nálgast ekki svona gjöf.

Hitt er svo annað mál að mér finnist að grunnskóla-aldurinn ætti ekkert að þurfa að borga til þess sem snertir skólann, ríkið ætti að borga það semsagt við í okkar sköttum, en að sjálfsögðu bara mín skoðun.

Njótið dagsins


mbl.is Úthluta 500 skólapökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Virkilega lofsvert framtak.  Kveðja norður

Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.