Brúðkaupið!!!

Það bar óvænt að þetta yndislega brúðkaup, amma vissi nú samt að eitthvað stæði til, en ekki hvenær, fyrr heldur en að rétt fyrir jól er buðu þau í fiskisúpu á nýársdag, nú ég beið tilbúin er þau hringdu um hálf fimm leitið og hún þessi elska bað mömmu sína að gera sér greiða, eins og ævilega sagði ég já elskan hvað er það, hún svaraði hvort ég gæti komið niður í kirkju um kl. 18  og verið vottur fyrir sig, já elskan verð komin, nú eins og áður hefur komið fram þá vorum við tengdamæðurnar vottar fyrir elskurnar okkar.

Athöfnin var yndisleg, við vorum öll svo fín og glöð. Viktoría mín kom tárunum fram hjá ömmu er hún spilaði brúðarmarsinn á þverflautuna sína, hún er svo flink þessi elska.

Fórum svo heim til þeirra á eftir og fiskisúpan var draumur, hef ekki smakkar aðra eins súpu, eftirrétturinn æðislegur enda bökuð af Ingimar og skreytt af Millu.

Takk elskurnar mínar fyrir að vera það sem þið eruð, bara yndisleg og takk fyrir að færa mér ljósin mín, þær sofa hér hjá okkur, komu með búslóðina heim með okkur eftir veisluna,Dóra var að skríða í hina tölvuna mér við hlið og ég er að hugsa um að fara í sjæningu.

Lífið er svo yndislegt


picture4_004.jpg

Viktoría Ósk mín spilaði brúðarmarsinn á þverflautuna sína
og kom tárunum fram hjá ömmu.

picture4_012.jpg

Brúðarvöndurinn og sá litli fyrir þær ljósin mín.

picture4_026.jpg

Komin heim, en allar myndir þarna á milli urðu frekar slæmar
svo ég fæ bara hjá myndasmiðnum síðar og set inn betri myndir.

picture4_013.jpg

Við Óda amma og ég, Milla amma voru svaramenn, stoltar af því.

picture4_022.jpg

Ingimar bakaði brúðartertuna, en Milla skreytti, hún var borin fram
með berjum af öllum tegundum, cool wipp sem er amerískur
jurtarjómi og rjóma, einnig konfekti og kaffi.

Maturinn var fiskisúpa full af  humri, fiski og öllu mögulegu grænmeti
með henni var borið fram snittubrauð, súpan var himnesk enda fengið
verðlaun.

picture4_028.jpg

Brúðhjónin að skera tertuna.

picture4_058.jpg

Ljósin mín að horfa á mömmu og pabba kyssast.

picture4_059.jpg

Svo eru systur að kyssast, Aþena Marey stendur upp á stól
svo þetta komi betur út, en allar mundirnar sem eru með svörtum
bakgrunni á eftir að potosoppera

picture4_014.jpg

Bræðrabörnin Hjalti Karl og Aþena Marey, þau eru ekta vinir
og eru ákveðin í að gifta sig er fullorðin verða, yndisleg.

picture4_016.jpg

Ljósin mín alltaf jafn yndislegar.

Kærleikskveðjur til ykkar allra
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Innilega til hamingju elsku Milla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.1.2010 kl. 10:43

2 identicon

Til hamingju

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 11:54

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Jenný mín, ljúf var stundin

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2010 kl. 12:34

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ragna mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2010 kl. 12:35

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið hefur þetta verið falleg athöfn Milla mín, og heimilisleg.  Við erum að ná þessu með kærleikan og fjölskylduna loksins árið 2010.  Knús á þig og innilegar hamingjuóskir.  Megi þú og þínir eiga hamingjuríkt nýtt ár. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.1.2010 kl. 13:20

6 identicon

Til hamingju með brúðhjónin Milla mín, þau eru glæsileg.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 14:26

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk elsku Ásthildur mín, vona bara að allir skilji meininguna með kærleikanum og fjölskyldutengslum.
Til þín og þinna sendi ég allar góðar óskir um gleði
og hamingjuóskir á nýju ári.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2010 kl. 21:03

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Jónína mín og það eru komnar nýjar myndir í albúmið Brúðkaupið.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2010 kl. 21:04

9 Smámynd: Ragnheiður

Hjartanlega til hamingju

Ragnheiður , 2.1.2010 kl. 21:11

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ragga mín.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2010 kl. 21:27

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með unga fólkið þitt Milla mín og hamingjuóskir til allra, gaman að sjá þessar skemmtilegu myndir og Ódu ömmu.  Knús og kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 2.1.2010 kl. 22:06

12 Smámynd: Valdís Skúladóttir

Hjartalega til hamingju með brúðhjónin.

Milla mín.  Kærleikskveðjur.

                      Vallý

Valdís Skúladóttir, 3.1.2010 kl. 01:13

13 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Hamingjuóskir hér sem annars staðar   Flottar myndir!

Jóhanna Magnúsdóttir, 3.1.2010 kl. 07:35

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ásdís mín og vonandi koma fleiri myndir af þeim sem þú þekkir
Kærleik til ykkar
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.1.2010 kl. 09:46

15 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Vallý mín, manstu er ég sagði við þig að eitthvað lægi í loftinu, það var það svo sannarlega.

Knús í hús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.1.2010 kl. 09:49

16 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir hamingjuóskirnar Jóhanna mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.1.2010 kl. 09:50

17 identicon

Til hamingju kæra Milla.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 23:10

18 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk elsku ljúflingurinn minn, hafðu það ævilega sem best

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.1.2010 kl. 06:32

19 identicon

Innilega til hamingju með þessi fallegu brúðhjón, elsku Milla.

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 23:32

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir það nafna mín kær, já þau eru falleg jafnt yst sem innst

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.1.2010 kl. 07:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband