Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
BREIÐAVÍKURMÁLIÐ OG ÖNNUR HLIÐSTÆÐ MÁL Í ÞJÓÐFÉLAGINU.
12.2.2007 | 12:14
Frá alda öðli hefur alskonar sori viðgengist, bæði gagnvarp börnum og fullornum. Ef fólk les söguna og les framm sögur sem gengu manna á milli ár frá ári, þá kemur skylningur á ýmsu.Kynferðisglæpir er víst nútimaorð eins og einkver komst að orði, maður fær nú æluna upp í háls. Annað hvort er fólk sofandi, siðlaust eða afneitar því sem gerist í kringum það. Stóri sannleikurinn er sá, íslendingar hafa altaf verið uppteknir af því að hafa alt slétt og fellt út á við. Engin má vita neitt! Þetta er snobb. Að mínu mati er þetta vanvirðing gagnvart þolendum og sjálfum sér. Það er orðin mikil breiting á hugsun gagnvart þessum málum sem öðrum, þakka ég það þroska meiri menntun, með menntun meina ég ekki endilega skólagöngu heldur er fólk orðið víðlesnara það hlustar betur og fylgist betur með. Únga fólkið vill vernda börnin sín. ÞJÓÐFÉLAGIÐ ÞARF ALT AÐ HJÁLPAST AÐ! VERIÐ MEÐVITUÐ! Ég gæti verið í allan dag að ræða þennan málaflokk látum gott heita að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugleiðing
10.2.2007 | 19:41
Bloggar | Breytt 11.2.2007 kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)