Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Upprifjun.
14.4.2007 | 21:20
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki komið vor.
10.4.2007 | 11:00
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
GÓÐIR DAGAR AÐ BAKI.
9.4.2007 | 17:09
Þetta eru nú búnir að vera frábærir dagar. Við vorum í mat hjá Dóru og stelpunum á Skírdag veislumatur að vanda, síðan hjá mér á föstudaginn langa, Íris, Böðvar og Hróbjartur með dömu komu síðan á laugardeginum Bára Dís hafði fengið að koma með okkur þegar við fórum heim fyrir viku. Áttum æðislegan tíma saman borðuðum hjá Millu og Ingimar á Páskadag grilluð læri með sjörsteiktum kartöflum rjómasveppasósu og salladi og ég get bara sagt að hann tengdasonur minn er algjör gormet kokkur, aha gleimdi að tala um frönsku súkklaði kökuna m/ ís, jarðaberjum og rjóma á eftir. Þau fóru svo suður í dag og allt er að færast í venjubundið horf, nema ég er að fara í gangráðaeftirlit inn á Akureyri á morgun. Annars er komin vor hugur í mig þið hljótið að kannast við það þegar maður vill fara að frammkvæma svo og svo mikið, en mynna verður úr því sem hugurinn hugði gera. Ég mun allavega kaupa mér kriddjurtafræ á morgun það er vorið.
Ég er í vorinu núna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Komin heim úr borginni.
4.4.2007 | 20:47
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)