Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

Dæmdir kynferðisbrotamenn.

Þeir mega ekki starfa innan íþróttahreifingarinnar hvorki sem sjálfboðaliðar eða launaðir starfsmenn.

Ég fagna þessum lögum og hefðu þau átt að vera fyrir löngu búin að sjá dagsins ljós.

Að mínu mati er eigi nóg að  ráða ekki þá sem vitað er um að hafi verið dæmdir, einnig þarf að fá sakavottorð hjá öllum sem sækja um, vona svo að engar vina-undantekningar verði á þessum lögum er mannaráðningar fara fram, ekki viljum við að öll þau hræðilegu mistök sem hafa gerst gagnvart börnum undanfarin tuga ára endurtaki sig.

mbl.is Dæmdir kynferðisbrotamenn mega ekki starfa innan íþróttahreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband