Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2016

Hópelti á vinnustað

Einelti hefur löngum verið til hér áður og fyrr þorði fólk ekki að segja orð af hræðslu við að missa vinnuna, nú það komu svo góðir tímar á vinnumarkaði enn eineltið hætti ekki.

Við síðasta hrun misstu margir vinnuna sína, sjálfsmatið fór á núll, hjón höndluðu ekki stöðuna og skildu, hægt að telja lengi upp.

Aðeins að koma inn á að í þeim landshluta sem ég bý vantar stórlega fólk í flestar stöður í öllum fyrirtækjum, sem betur fer er mörg fyrirtæki og starfsmenn þeirra til fyrirmyndar en sumir undiryfirmenn eru bara ekki starfi sínu vaxnir leggja fólk í einelti og niðurlægja það út í eitt.

Þeir sem eru yfir mannauðnum ættu  að huga að því að núna þegar vinnan kemur á færibandi til fólks þá ættu þeir að  vera vakandi yfir því sem er að gerast á vinnustaðnum þeirra annars missa þeir allt fólk frá sér

Hef aldrei skilið þá sem upphefja sig á kosnað annarra.




mbl.is Hópelti á vinnustað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.