Bloggfærslur mánaðarins, september 2023

Bara mín skoðun.

Ef ég ætti barn í tilnefndum skóla, tæki ég það úr skóla, sem hefur kennara með þessa skoðun á málum.
Já það hefur löngum verið erfitt að losa sig við skemd epli í skólakerfinu.
Ég var sem lítil snót í Laugarnesskóla, þarf ég að segja eitthvað frekar.

það er alltaf í umræðunni að vernda börnin okkar, en að hafa svona mann við kennslu er ekki gott, maður sem hefur þessa skoðun, er að mínu mati ekki hæfur til að fræða börnin okkar á hlutlausan hátt.
Já ég læt þetta duga, ef ég held áfram þá mundi ég jafnvel sleppa reiðiorðunum út í loftið.
Vona bara að engin nemandi sitji frekari tíma hjá þessum kennara.


mbl.is Þurfa ekki að mæta í tíma til Páls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.