Bloggfćrslur mánađarins, október 2021

Ţađ hefur ekkert breyst,

Fyrir nokkuđ mörgum árum síđan, notađi ég ţessa síđu til afléttingar á sálartetrinu mínu, eins og svo margir ađrir, en síđan minnkađi stöđugt áhuginn, vegna stöđugra mótmćla viđ minni skođun, eđa ţví sem ég var ađ tala um, fólk sem segir sínar skođanir á kostnađ ţess ađ ég og allir ađrir ţurfi nú endilega ađ breyta okkar, OMG! Hvađ er eiginlega ađ fólki?
Veit reyndar ađ margur mađurinn lifir og hrćrist á og í útásetningum á allt og alla. 
Ţetta aumingjans fólk byrjar daginn á röfli um eitthvađ sem er í morgunfréttunum ( ef ţađ hlustar yfirleitt á fréttir) heldur  síđan út í daginn, í útásetningastuđi, öllum til ama, kemur svo heim til sín, ég mundi ţá ćtla ađ ţörfin vćri önnur, en nei, ég held ađ makinn meigi ţakka fyrir ef ekki útásetningar-eđliđ heldur sínu striki, og skemmir ástarlífiđ, og allt hitt í leiđinni.
Ég hef stundum kallađ okkur íslendinga, ömurlegustu útásetningarţjóđina sem fyrirfinnst.
Í alvöru kćru landsmenn, hvernig vćri ađ snúa viđ blađinu, hafa gaman, bera virđingu fyrir hvort öđru.
Lífiđ er núna. Verum til í gleđinni.


Virđing fyrir sjálfum sér.

Ég ber virđingu fyrir fólki, sem ber virđingu fyrir sjálfum sér, yfirgefur siđleysiđ, en vill vinna ađ hagsmunum landsins og fćrir sig um set.
Til hamingju Birgir Ţórarinssson.
Velkominn í flokkinn okkar.


mbl.is Birgir skilur viđ Miđflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband