Færsluflokkur: Bloggar

Bara mín skoðun.

Ef ég ætti barn í tilnefndum skóla, tæki ég það úr skóla, sem hefur kennara með þessa skoðun á málum. Já það hefur löngum verið erfitt að losa sig við skemd epli í skólakerfinu. Ég var sem lítil snót í Laugarnesskóla, þarf ég að segja eitthvað frekar....

Það hefur ekkert breyst,

Fyrir nokkuð mörgum árum síðan, notaði ég þessa síðu til afléttingar á sálartetrinu mínu, eins og svo margir aðrir, en síðan minnkaði stöðugt áhuginn, vegna stöðugra mótmæla við minni skoðun, eða því sem ég var að tala um, fólk sem segir sínar skoðanir á...

Virðing fyrir sjálfum sér.

Ég ber virðingu fyrir fólki, sem ber virðingu fyrir sjálfum sér, yfirgefur siðleysið, en vill vinna að hagsmunum landsins og færir sig um set. Til hamingju Birgir Þórarinssson. Velkominn í flokkinn okkar.

Hellisbúa-hugsun.

Góðan daginn kæra fólk. Svei mér þá, ef ekki margir séu enn hellisbúar, hverskonar rök eru þetta eiginlega hjá ÁTVR. Hvert sem við íslendingar ferðumst er hægt að kaupa allt beinnt af bónda og þar á meðal bjór og léttvín. OMG! það á að skeðra hina...

Skrítnir tímar.

Já það eru skrítnir tímar, ekki að fátækt sé að byrja í dag, hún hefur ætíð verið til staðar. samt í dag er fólk atvinnulaust, á ekki fyrir hvorki einu né neinu, sökum covid. Það er ekki auðvelt fyrir foreldra að eiga lítið sem ekkert að gefa börnunum...

Þvílíkt ástand.

Er allt að verða vita vitlaust hjá okkur, taldi íslendinga vera vitiborið fólk, fólk stæði saman er eitthvað bjátaði á og ég veit að margir gera það. Á tímun hamfara í formi jarðhræringa og veiru eru mjög margir ekki að fara eftir settum reglum, margir...

Fann Timon sinn.

Sem hundakona þá er gott að fá svona fréttir veit alveg hvað það er að missa hundinn sinn.Ágústa eigandi Timons hefur fengið gott hugboð um að hann væri á lífi. Til hamingju.

Lífið þetta árið.

Mér finnst lífið alltaf yndislegt en auðvitað eru fordæmalausir tímar hjá okkur öllum og misjafnlega vel tökum við á öllu því sem er að gerast. Við erum að upplifa eitthvað sem aldrei áður hefur gerst allavega ekki í okkar tíð og sumir hlusta ekki á...

Costco á Íslandi HÚRRA !

Það er eins og alltaf er eitthvað nýtt kemur, það er sama hvað það er þá brjálast landinn og ætla að gleypa bráðina hráa á no time. Costco mun ég skoða einhverntímann kannski svona rétt fyrir jól eða svo, ekki að ég sé á móti þessari verslun því ekki...

Skemmtilegt líf.

Já mér finnst lífið æðislegt, æðislegra eftir því sem ég eldist en til þess að öllum heldri borgurum finnist það æðislegt þurfa þeir að sætta sig við að: Eldast, fá hina ýmsu krankleika sem fylgja ellinni, jafnvel að þurfa að flytja úr sínum húsum og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband