Færsluflokkur: Bloggar

Er þöggunin algjör

Þvílíkur viðbjóður!!! Ofbeldi hefur verið liðið um aldir og einnig verða dýrin okkar stór og smá fyrir því. Ofbeldi er mannvonska sama hvort því er beitt gagnvart mönnum eða dýrum. Stór þáttur í að viðhalda ofbeldi er þögguninn í guðana bænum kæru...

Veit ekki hvað á að nefna þessi fyrirbæri

Búin að skoða það sem ég set á blað hér nokkuð lengi, veit ekki hvort aðrir hafa upplifað þessi fyrirbæri eða eru kannski bara meðvirkir því. Þegar við eignumst börn gerum við allt sem við höfum kunnáttu til svo þau fari vel gerð út í lífið. Við kennum...

Halla Tómasdóttir

Halla Tómasdóttir fæddist í Reykjavík þann 11. október 1968. Hún er uppalin í Kópavogi, nánar tiltekið á Kársnesinu þar sem hún býr nú með eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, viðskiptafræðingi og fyrrum knattspyrnumanni frá Grindavík, en hann rekur nú...

Pælingar

Held að það sé ekki til neitt sem ég pæli ekki í en eins og allir vita þá hefur hver sínar skoðanir á málum þannig að ég set einungis fram mínar skoðanir hér. Eitt er það sem ég hugsa mikið um og það er að vita hver ég er og viðurkenna sannleikann um mig...

Hvað er sorg ?

Sorgin kemur ekki yfir okkur bara er við missum einhvern kærkominn yfir í aðra vídd, er við missum einhvern þá vitum við að það er endanlegt í þessari vídd. Þau sem við missum eru að mínu mati rétt hjá okkur og með tímanum lærum við að breyta sorginni í...

Er ég eigi skil eða fatta hvað er í gangi.

Besta vinkona mín kom til mín einn daginn og tjáði mér ýmislegt sem hún var eigi að skilja að fullu, Ég spurði hana hvort ég mætti blogga um hennar mál og hún sagði já við því. Ég mun skrifa eins og út frá sjálfri mér það er einhvernveginn léttara....

Ég er öskureið

Jæja Gullindúskarnir mínir ég er nú ekki vön að taka stórt upp í mig en eftir kvöldfréttirnar þá get ég nú ekki látið orða bundist, hvað í fjandanum gengur eiginlega á þeir sem eiga að vera fyrirmyndir þjóðarinnar eru bara óhafandi og óverjandi glæpamenn...

Hugsanir mínar og skoðanir.

HÆ ÖLL. Ég hef í mörg ár hugsað um hvernig fólk tekur því að verða heldri borgari, sem sagt 67 ára, mörgum finnst það ömurlegt, öðrum finnst ömurlegt að þurfa að hætta að vinna leggjast bara í kör og vorkenna sjálfum sér, veit eigi hvað margt er í boði...

Dagurinn í gær endaði bara vel.

Í gær átti ég tíma í gangráðaeftirlit kl. 9 nú ég og Dóra mín lögðum af stað frá Njarðvík 7.45 og er við komum inn á Lansa var ég orðin 20 mín. of sein ég var 40 mín frá Hafnafirði að Lansanum vegna umferðatafa það var bíll við bíl alla leið hef ekki...

Hópelti á vinnustað

Einelti hefur löngum verið til hér áður og fyrr þorði fólk ekki að segja orð af hræðslu við að missa vinnuna, nú það komu svo góðir tímar á vinnumarkaði enn eineltið hætti ekki. Við síðasta hrun misstu margir vinnuna sína, sjálfsmatið fór á núll, hjón...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.