Vestfirðir skjálfa

Ja hérna Finnbogi minn, þér hefur nú ekki brugðið afar, er það nokkuð. Ekki finnst mér nú sanngjarnt að segja að allir Hnífsskælingar hafi verið drukknir nema þú, ekki hafa börnin og barnapíurnar sem heima voru verið  undir áhrifum víns.

Vonandi hafið þið mínir kæru vinir í Hnífsdal skemmt ykkur vel, að vanda, og kannski hefur þessi kjarnorkusprengja hrist einhverja vel saman í dansinum.

kærar kveðjur vestur og ég hlakka til að aka þessi göng.

mbl.is „Ég hrökk við í bælinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann kvaðst hafa verið edrú; líklega einn af fáum Hnífsdælingum. Það kemur hvergi fram að hann hafi sagt að ALLIR Hnífsdælingar hafi verið drukknir.

Elvar (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 20:08

2 identicon

Elsku Milla frænka mín.

Var í ættarkaffi í Grafarvogssafnaðarheimili í dag og frétti af blogginu þínu. Hef skoðað myndirnar þínar yndislegu.

Hjartanskveðja, Elín.

Elín Árnadóttir (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 20:38

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hæ elsku Ella mín, mig langaði svo að vera með ykkur, en það var eigi gjörlegt í þetta sinn.

Já þau eru yndisleg barnabörnin mín og frændsystkin þín ljúfust.

Kærleikskveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.2.2010 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband