Áríðandi fréttatilkynning
12.3.2010 | 18:01
Heil og sæl.
Meðfylgjandi er viðhengi, fréttatilkynning sem mig langar til að biðja ykkur um að hjálpa okkur við að láta berast sem víðast. Gott væri ef fréttatilkynningin mætti fara á heimasíðu ykkar ( þar sem því er viðkomið) og send til allra sem þið teljið að málin varði.
Með fyrirfram þökk
Fyrir hönd
Liðsmanna Jerico
Ingibjörg Baldursd
Fréttatilkynning
"Einelti á vinnustöðum, heimilum og skólum og Sjálfsvíg, forvarnir og sorg". (" Bullying in Workplace, Home and School and Suicide Prevention and Grief ").
Fyrirlestrarnir eru á ensku og öllum að kostnaðarlausu.
Reykjavík Föstudagur 19. mars kl. 08.30 - 12.00 Grand Hótel Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangið jericoreykjavik@gmail.com
Akureyri Laugardagur 20. Mars kl. 12.00 - 15.30 Síðuskóla Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangið jericoakureyri@gmail.com
Reyðarfjörður Sunnudagur 21. Mars kl. 13.00 - 16.30 Safnaðarheimilinu Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangið jericoaustfirdir@gmail.com
--
Með fyrirfram þökk og kærri kveðju.
Ingibjörg Helga
GSM: 867-9259
Ég hvet alla til að mæta sem láta þessi mál sig varða
og það hljóta að vera all margir.
Ég tel að þó svo að fólk hugsi, Æi þetta snertir mig ekki,
þá er ég næstum viss um að það gerir það einhverntímann.
Kannski ertu þolandi, en veist eiginlega ekki af hverju þér
lýður illa.
Kærleik til ykkar allra
Milla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.