Áríđandi fréttatilkynning

 Heil og sćl.

Međfylgjandi er viđhengi, fréttatilkynning sem mig langar til ađ biđja ykkur um ađ hjálpa okkur viđ ađ láta berast sem víđast. Gott vćri ef fréttatilkynningin mćtti fara á heimasíđu ykkar ( ţar sem ţví er viđkomiđ) og send til allra sem ţiđ teljiđ ađ málin varđi.
 
Međ fyrirfram ţökk
Fyrir hönd
Liđsmanna Jerico
Ingibjörg Baldursd


Fréttatilkynning     

"Einelti á vinnustöđum, heimilum og skólum og Sjálfsvíg, forvarnir og sorg".  (" Bullying in Workplace, Home and School and Suicide Prevention and Grief ").
 
Fyrirlestrarnir eru á ensku og öllum ađ kostnađarlausu.
 
Reykjavík   Föstudagur 19. mars kl. 08.30 - 12.00 Grand Hótel Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangiđ jericoreykjavik@gmail.com
 
Akureyri   Laugardagur 20. Mars kl. 12.00 - 15.30 Síđuskóla Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangiđ jericoakureyri@gmail.com
 
Reyđarfjörđur   Sunnudagur 21. Mars kl. 13.00 - 16.30 Safnađarheimilinu  Skráning á fyrirlestur í gegnum netfangiđ jericoaustfirdir@gmail.com


--
Međ fyrirfram ţökk og kćrri kveđju.
Ingibjörg Helga
GSM: 867-9259

Ég hvet alla til ađ mćta sem láta ţessi mál sig varđa
og ţađ hljóta ađ vera all margir.
Ég tel ađ ţó svo ađ fólk hugsi, Ći ţetta snertir mig ekki,
ţá er ég nćstum viss um ađ  ţađ gerir ţađ einhverntímann.
Kannski ertu ţolandi, en veist eiginlega ekki af hverju ţér
lýđur illa.

Kćrleik til ykkar allra
Milla
Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband