Voru farþegar bara rólegir?

Finnst eiginlega með ólíkindum ef að farþegar hafi sætt sig við seinkun vegna töku á atriði úr kvikmynd, en alveg frábært ef það hefur verið, man bara er ég var að vinna í flugstöðinni, ef það var seinkun þá voru allflestir farþegar órólegir og byrjaðir að munnhöggvast við okkur um að það væri alltaf seinkun, alveg óþolandi framkoma af hendi flugfélagsins, taldi þetta vera það sama og vitið af hverju, jú vegna þess að við þurfum ætíð að þrasa um bara hvaðeina sem upp á kemur.

Góðar stundir


mbl.is Tökur seinka Herjólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eyjamenn eru vanir svona truflunum á samgöngum.Þýðir víst lítið annað en að bíta á jaxlinn bölva í hljóði og fara með Íslensku rulluna"þetta reddast".Kveðja Milla mín.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 13:09

2 identicon

Tja, ég var frekar pirraður sjálfur enda var heildartöfin hátt í klukkutíma á þessari ferð. Engin ástæða samt til að láta það bitna á starfsfólki eða öðrum...

Hefði verið sniðugra að taka upp þetta atriði í hlénu milli hádegisbátsins og 17-bátsins, að mínu mati.

Bjarni Ben (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 15:04

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ragna vissi það svo sem, en mátti til að pota aðeins í óþolinmæði íslendinga sko ekki eyjamanna
Knús til þín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.9.2010 kl. 16:06

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bjarni það er nú samt þannig að fólk ærist við okkur starfsmennina, en gott að þú gerir það ekki.
Takk fyrir þitt innlit

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.9.2010 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.