Datt í myndirnar mínar

Ţađ er virkilega gaman ađ detta niđur í gamlar myndir og rifja upp gamla tíma, samt er aldrei hćgt ađ setja á blađ tilfinningarnar, gleđina og svo margt annađ sem mađur upplifir.

Viđ í Réttó fórum í skólaferđalag er viđ vorum ađ klára annan bekk, sem ţá hét svo fór mađur í gaggó eđa í landspróf, fórum vestur í Stikilshólm og ég gleymi aldrei ţeim áhrifum sem ég varđ fyrir, náttúran var svo mögnuđ og Breiđafjörđurinn stórkostlegur međ öllum sínum eyjum.

Ţví miđur eru margar myndir sem ég tók ónýtar, en hér koma nokkrar.

skólaferđalag_0001

Viđ erum sko flott, ţađ var engin í ljótum jogging-galla á ţessum
árum
Frá vinstri, Hannes, Hjálmar, Gulla Og ég, erum ađ borđa ís

skólaferđalag_0002

Ţetta eru sko rútur í lagi međ pluss-sćtum (dúnmjúkum)

skólaferđalag_0003

Svona var mađur liđugur, sjáiđ mokkasíurnar, hvítu sokkanna
og svo var leđurjakkinn minn blár, ég var sko algjör gella

skólaferđalag

Ég Skari og Gulla á efstu myndinni, Skari Gulla og Hannes, Skari og
Hannes međ Gullu á öxlunum, sitjum í brekkunni fyrir ofan höfnina

Ţetta var ćđislegt ferđalag man sérstaklega eftir einu afar fyndnu atviki,
 einn kennari sem  var međ afbrygđum leiđinlegur, gekk ćtíđ međ hatt,
ţađ var smá gola er viđ sigldum út fjörđinn um kvöldiđ og auđvitađ fauk
hatturinn af manninum okkur til ómćldrar ánćgju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ svona gömlum myndum Milla mín takk fyrir ađ deila ţeim međ okkur.  Já ţú hefur veriđ algjör gella.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2012 kl. 17:02

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Eins og ţú elskan manstu hvađ ţađ var gaman á ţessum árum, ég elska ţessi ár

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 11.3.2012 kl. 17:55

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Milla mín ţetta voru góđ ár, og öll hin árin líka hjá mér

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2012 kl. 19:24

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já auđvitađ voru öll okkar ár góđ og ţó eitthvađ hafi bjátađ á ţá ţraukađi mađur ţađ

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 11.3.2012 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband