Allt ađ gerast á Húsavík

 Sigurđur Kristjánsson grásleppukarl á Von ŢH. stćkka

Sigurđur Kristjánsson grásleppukarl á Von ŢH. mbl.is/Hafţór Hreiđarsson

Já ţađ er allt ađ gerast grásleppuvertíđin byrjar í yndislegu veđri og
lífiđ eykst á hafnarsvćđinu, sem er bara frábćrt, sjáiđ líka ţessa
yndislegu mynd međ fallegustu kirkju landsins í bakgrunni ásamt
Húsavíkurfjalli, Húsavík og umhverfi hans er ţađ fallegasta sem
til er.

Nú svo koma Vađlaheiđagöngin, uppbygging á Bakka og margt annađ
sem tilheyrir svona framkvćmdum, ţađ verđur fjör á svćđinu,
eđa eru menn ekki bjartsýnir?


mbl.is Líflegt í Húsavíkurhöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ Milla mín,  ţađ er ekki mikiđ ađ grípa í ef bjartsýnin er ekki til Ţađ er fallegt líka á Húsavík í dag- bjart og gott veđur....í gćrkvöldi ţá var himinn rauđbleikur og Húsavíkurkirkja bar viđ kvöldsólina....ţađ var ótrúlega fallegt!!! Biđ ađ heilsa stelpunum ţínum öllum ;)

Jóhanna dóttir Mása (IP-tala skráđ) 21.3.2012 kl. 08:48

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hć Jóhanna mín, veit sko alveg ađ ţú ert bjartsýn eins og ég og ţađ er svo gaman ţegar mađur sér svona jákvćđar fréttir.
Knús til ţín og ţinna ljúfust mín

Ég elska Húsavík

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 21.3.2012 kl. 09:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.