Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíđa Sigrúnar og Guđrúnar
- http://123.is/641 Frábćr síđa gerđ af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suđurnesjablađ
- http://245.is/ Sandgerđis fréttir
vinur
Allt ađ gerast á Húsavík
21.3.2012 | 08:43


Sigurđur Kristjánsson grásleppukarl á Von ŢH. mbl.is/Hafţór Hreiđarsson
Já ţađ er allt ađ gerast grásleppuvertíđin byrjar í yndislegu veđri og
lífiđ eykst á hafnarsvćđinu, sem er bara frábćrt, sjáiđ líka ţessa
yndislegu mynd međ fallegustu kirkju landsins í bakgrunni ásamt
Húsavíkurfjalli, Húsavík og umhverfi hans er ţađ fallegasta sem
til er.
Nú svo koma Vađlaheiđagöngin, uppbygging á Bakka og margt annađ
sem tilheyrir svona framkvćmdum, ţađ verđur fjör á svćđinu,
eđa eru menn ekki bjartsýnir?
![]() |
Líflegt í Húsavíkurhöfn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Veruleikinn er oft annar en fólk heldur, sérstaklega í framlífinu
- Frábærar.
- Getur íslenska lögreglan ein tryggt innanlandsfriðinn?
- Erindrekar ESB og EES
- Geðheilsa á vinnustöðum áskorun sem krefst viðbragða
- Njóti allavega vafans
- Viðreisn níu ára
- Frussandi frekjur stjórna eins og karlar
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- Umferðastokkurinn á Sæbraut framför?
- Þrír karlar í kjallara og sprenging
- Þögnin eftir byltinguna hver tók við umönnuninni?
- Íslarabía
- Lookah Dinosaur Review: A Sleek and Powerful Electric Dab Rig
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250523
Eldri fćrslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Auđvitađ Milla mín, ţađ er ekki mikiđ ađ grípa í ef bjartsýnin er ekki til
Ţađ er fallegt líka á Húsavík í dag- bjart og gott veđur....í gćrkvöldi ţá var himinn rauđbleikur og Húsavíkurkirkja bar viđ kvöldsólina....ţađ var ótrúlega fallegt!!! Biđ ađ heilsa stelpunum ţínum öllum ;)
Jóhanna dóttir Mása (IP-tala skráđ) 21.3.2012 kl. 08:48
Hć Jóhanna mín, veit sko alveg ađ ţú ert bjartsýn eins og ég og ţađ er svo gaman ţegar mađur sér svona jákvćđar fréttir.

Knús til ţín og ţinna ljúfust mín
Ég elska Húsavík
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 21.3.2012 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.