Hugleiđingar II

Einhver var ađ tala um súpu um daginn og ţá datt mér í hug grćnubaunasúpan sem mamma gerđi svo oft á sunnudögum handa okkur en í ţá daga er ég var ađ vaxa úr grasi var ćtíđ á sunnudögum súpa í forrétt síđan kjöt međ öllu tilheyrandi og desert á eftir og ef ég/viđ borđuđum ekki súpuna fengum viđ ekki kjöt eđa desert, en ţessi grćnubaunasúpa var búin til úr heimasođnum grćnum baunum bökuđ upp međ smjörkúlu og sođiđ notađ af grćnu baununum slatti af rjóma settur út í og böns af grćnum baunum og mér fannst ţetta vćgast sagt frekar ógirnilegt, en lét mig hafa ţađ svo ég fengi kjöt og desert, ţarna var veriđ ađ trođa í mann allt of miklum mat ţví svo fékk ég ađ drekka í kaffitímanum og ţađ voru sko krćsingar síđan kvöldmatur.

Ég og Dóra fórum í bćinn í dag ókum niđur Laugarveginn síđan niđur Skólavörustíginn ţurftum ađ fara í litir og föndur sem er ţar sem Voge var ţađ er aldeilis hćgt ađ fá föndurefniđ á ţeim stađ.

Ég settist á bekk fyrir framan hegningahúsiđ horfđi upp og niđur ţessa yndislegu götu og vitiđ ţiđ ađ hún hefur lítiđ breyst síđan ég man eftir henni fyrst, jú ađrar verslanir eru komnar í sum húsin, snyrt og lagađ eins og gengur og gerist, elska ţessa götu.

Ţađ er annađ, er ég kem akandi framhjá Hallgrímskirkju til hćgri Njarđargötuna og niđur Skólavörustíginn á ţeim stutta spotta eru allt ný hús, búiđ ađ rífa Ţórsgötu eitt ţar sem langamma mín átti heima, er svo sem löngu búin ađ sjá ţađ, en ţurfti ađ rífa öll ţessi gömlu hús kannski er ég bara svona gamaldags ađ ég vil bara halda í ţetta allt, allavega ţé elska ég ţennan borgarhluta og alla leiđ vestur í bć, en ţađ er svo allt önnur ella.

Man núna eftir mat sem mér fannst rosa góđur og var hann ćtíđ eldađur ţegar hann kom í hús alveg nýr, en ţađ var síld, kartöflur og rúgbrauđ mikill veislumatur ţađ, en held ađ ekki margir borđi bara sođna síld í dag.
Svo ég tali nú ekki um grásleppuna vel signa, rauđmagan, krabba og humar en ţetta keypti pabbi allt af trillukörlum sem réru út frá Ćgissíđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gaman ađ lesa. Kveđja úr Heiđarbć.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.7.2012 kl. 18:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Alltaf jafn flott Milla mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.7.2012 kl. 19:22

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk elskurnar

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 21.7.2012 kl. 19:27

4 Smámynd: Valdís Skúladóttir

Já ţađ var alltof mikiđ af mat  í ţá daga úff sem betur fer ekki í dag

    Já  alltaf  fjör ađ fara í konu ferđir..

               Kv                       

Valdís Skúladóttir, 22.7.2012 kl. 00:25

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já Vallý mín og takk fyrir mig, njótiđi ţess ađ vera á Akureyri

Knús knús

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 22.7.2012 kl. 10:43

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ummm mig langar nú bara í síld og rúgbrauđ eins og í denn ţegar ég les ţetta. Kćr kveđja og hafđu ţađ sem best elsku Millan mín.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.8.2012 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.