Hún sprakk alveg óvćnt
12.2.2014 | 20:34
Ég hef séđ í bíó sprengjur sem eru tímasettar og ég bíđ rosaspennt, stundum springur hún og stundum ekki, ţađ er ţegar góđi gćinn kemur og bjargar málum, en ţađ sem ég vissi ekki var ađ tímasprengja vćri stillt inni í mér og mundi springa er mćlirinn vćri fullur.
Hann er búinn ađ vera ađ fyllast í langan tíma eins og er ég fór í gangráđaeftirlit í haust ţá fékk ég svona blađ sem ég átti ađ afhenda í TR og fá ferđapening, en til ţess ađ fá hann ţurfti ég ađ fara til lćknis og fá vottorđ upp á ađ ég vćri međ gangráđ, ég varđ orđlaus, varla fer ég í gangráđaeftirlit ef ég er ekki međ gangráđ, ég ákvađ ađ sleppa ţessu ţví ţađ kostar ađ fara til lćknis og ţađ kostar ađ fá svona snepil hjá honum + bensín á bílinn í ţessum tilgangi, ţetta er bara eitt af mörgu sem fyllt hefur mćlirinn.
Hann sprakk svo í kvöld er viđtaliđ viđ ungu móđurina sem á tvo drengi međ sjaldgćfa sjúkdóma og í dag ţarf hún ađ borga 30.000 á viku fyrir drengina sína og ţó svo ađ sé veriđ ađ ganga ţannig frá ţessu ađ endurgreiđsla komi mánađarlega ţá á ekkert fólk fyrir ţví ađ borga svona upphćđir.
Ég hef ekki getađ fariđ í sjúkraţjálfun síđan í haust en ţađ er allt annađ međ mig ég spjara mig einhvernvegin en elsku börnin geta ţađ ekki.
Mér létti er sprengjan sprakk ţví ţađ er ekki gott ađ burđast međ ţungan pakka inni í sér og ţess vegna biđ ég allt fólk, góđa engla, álfa og allar ađrar smáverur ađ taka sig saman og senda ráđamönnum yl í hjarta kannski breytir ţađ hugsun ţeirra.
Ćtla ađ sýna ykkur myndir af fallega kisustráknum okkar, hann fékk nafniđ Móri viđ fengum hann bćđi fyrir okkur og lćđuna okkar hana Ume sem var svo einmanna eftir ađ fressinn okkar hann Janó varđ ađ kveđja okkur.
Reyniđ ađ finna gleđi í hjartanu ykkar ţó lífiđ sé á stundum
erfitt og ósanngjarnt, ţađ er svo gott fyrir alla ađ finna friđinn.
Athugasemdir
Já blađran getur sprungiđ. Knús á ykkur :)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.2.2014 kl. 20:57
Satt segir ţú Silla mín Knús til ykkar
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.2.2014 kl. 21:12
Ţetta er svo rétt hjá ţér Milla mín en mikiđ er nú gott ađ vera komin hér inn aftur. Knús á ţig
Egvania (IP-tala skráđ) 13.2.2014 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.