Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíða Sigrúnar og Guðrúnar
- http://123.is/641 Frábær síða gerð af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suðurnesjablað
- http://245.is/ Sandgerðis fréttir
vinur
Hláturjóga.
24.3.2007 | 11:15
Já ég fór á námskeið í hláturjóga í gær, það var alveg ótrúlega fróðlegt og skemmtilegt.Þetta ættu allir að yðka, gott fyrir eldri borgara, öryrkja, hjartasjúkklinga, sálartetrið okkar og bara fyrir alla konur og karla. Ég er afar léttlynd kona og hefði aldrei dottið í hug að fara á svona námskeið, en ég sé ekki eftir þvi, og annað, þar sem ég er hjartasjúkklingur, hélt ég að ég gæti ekki farið í leikina sem fylgja þessu, en viti menn það gekk bara vel. Ég veit um að bæjarfélög, fyrirtæki og félagasamtök hafa boðið fólkinu sinu upp á svona námskeið. Í kjölfarið hefur sprottið upp hláturgangan. Í Reykjavik var t. d. gengið frá þvottalaugunum í laugardal inn allan grasagarðinn og hlegið og leikið sér á túni sem þar er. Þetta var fjölmenn ganga að mér var tjáð og afar skemmtileg. Ég skora á alla að fara á svona námskeið.

Flokkur: Bloggar | Breytt 26.3.2007 kl. 20:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Þögnin sem breytir pólitískri merkingu
- Fleyg orð
- RÚV fær ESB-fjármagn til skoðunarmyndunar
- Sonur minn laðaðist að trans-heiminum á netinu sem hvatti hann til að slíta sambandinu
- Hættið að læra.
- Hörmungar eða samningar?
- Íslendingar stefna að kerfi sem Danir voru að leggja niður
- Pólitík ræður umfram skynsemi
- Ljúka skal töpuðu stríði
- Tjáningu þarf að vernda
- Bæn dagsins...
- Aumingja Teslurnar hans Musks
- 5% af alþingismanni
- Kæri vinur minn Dónald Trump.
- Jöfnuður eða jafnrétti?
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þú þessi glaðlynda kona á hláturnámskeiði!! En flott hjá þér að skella þér. Maður getur auðvitað alltaf lært eitthvað nýtt. Það er aldrei of mikið hlegið!
Kveðja að westan;-)
Rannveig Þorvaldsdóttir, 25.3.2007 kl. 22:33
Hæ Rannveig min þú ættir bara að vita hvað þetta er gaman sérstaklega fyrir svona villínga eis og mig. Takk fyrir athugasemdina. Gott að fá jákvætt komment kærar kveðjur frá gamla settinu á hólnum.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.3.2007 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.