Vangaveltur mínar.

Undanfarna daga hef ég ekki bloggađ neitt,
hef ekki haft löngun til ađ blogga eitthvađ út í loftiđ.
ţađ er undarlegt međ samkenndina,
auđvitađ er hún til stađar er eitthvađ gerist í ţjóđfélaginu,
en í bloggheiminum er ţetta nánara, ţú ert búin ađ bloggast á viđ fólk í langan tíma.
Allt í einu kemur högg og ţađ stórt eins og gerđist um síđustu helgi ţegar
ein bloggvinkona mín missti son sinn á sviplegan hátt.
Ég missti kraftinn og móđinn og ţetta hefur ekki liđiđ mér úr minni síđan.
Megi góđi Guđ blessa ykkur öll og gefa ykkur styrk.Heart

Ţađ er ţannig međ mig ađ ţađ fer allt af stađ ég fer ađ hugsa aftur í tíman.
Um alla ţá sem hafa fariđ á unga aldri í kringum mig,
af hverju er ţetta unga fólk tekiđ frá okkur, Jú ég hef trú á ţví ađ Guđ hafi ćđra hlutverk
fyrir unga fólkiđ okkar. Ungt fólk međ allskonar vandamál, hver skilur ţađ,
nema ţeir sem hafa reynslu sjálfir. "Eimmitt"

Ćtla ađeins ađ rita nokkrar tilvitnanir hér inn. Teknar úr AMObókinni.

Ţađ er betra ađ segja frá ţví sem er erfitt ţegar mađur er barn. Ţađ verđur
erfiđara er mađur verđur eldri. ef mađur segir ekki frá ţessu getur mađur
veriđ óţekkur alla ćvi.- Líka ţegar mađur er fullorđinn,

             Gaman í sveitinni.
mér finnst svo gaman í sveitinni. Ţađ er svo rólegt ţar
og engin sem skammar mann.

Ég nenni ţessu ekki lengur.
Ég hata ţennan skóla.
Ég hata ţetta líf.
Mađur verđur alltaf svo ómögulegur. Alltaf. Mađur er of lítill
til ađ gera eitthvađ í ţessu. Ţetta verđur alltaf svona.


Ţađ trúir mér engin.
Kennarinn segir mig alltaf byrja.

Hún hjálpađi mér úti í frímínútum er strákarnir lögđu mig í einelti.
Hún var alltaf reiđ. Ég vissi ekki ađ hún vćri svona góđ.
Hún hefur veriđ góđ viđ mig síđan.
Ég segi ekkert ljótt viđ hana lengur.

Hver á svo ađ koma til? Ég gćti taliđ upp margt í sambandi viđ T.d.
Ađild kennara  og margra annara. Međ fullri virđingu.
               Góđar stundir.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.