Orðlaus nei nei, bara.

Bara sorgmædd yfir þessari uppákomu.
Hugsið þið ykkur hvað þessi móðir er orðin veik,
hún greinir ekki ástandið sem hún er í hvað þá hættuna
sem hún setur barnið sitt  og aðra í kringum sig í
svo ég tali nú ekki um hana sjálfa. þessi kona þarf hjálp og það nú þegar.
Nú veit ég ekki hvernig þessu er háttað til nú til dags,
 hvort barnaverndarnefnd sé kölluð til, konan keyrð heim og hvað svo???????????
Ég tel að  það vanti félagslega hjálp fyrir fólk sem er orðið svo veikt
að það framkvæmir svona verknað. Er þessi hjálp boðin
eða þarf fólk að  falast eftir henni sjálft spyr sá sem ekki veit.
Eitt veit ég að fólk fer ekki fram á hjálp fyrr en allt er komið í óefni.
Eitt veit ég einnig að það þíðir ekki að setja sig á háan hest
yfir þeim sem eru ornir veikir. Þeir sem tala við þetta góða fólk
sem náðu ekki að rata réttu brautina,
verða að  tala við þau sem vinir þeirra.
þetta er nú bara mín skoðun.

                         Góðar stundir.


mbl.is Ölvaður ökumaður með barn sitt í bílnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband