Óveður.

Æskilegt væri:,, að Íslendingar vendu sig á að vera sem mest inni í svona veðri"
Mér finnst það svolítið skondið er maður heyrir fólk segja,
þegar það er búið að lenda í vanda,
ég hélt að veðrið væri ekki svona slæmt.
Það er akkúrat þetta fólk er ekki að hugsa, veður bara áfram
jafnvel með börn í bílnum og ,illa búið.
Ég hef lent í því að vera föst í bíl, á suðurlandsbraut í nokkra klukkutíma.
Gott ráð er að út búa bílinn á haustin, með hlífðarfatnaði, teppum
og nesti, kexi og einhverju sem geymist vel.
Þið vitið aldrei hvar og hvenær eitthvað gerist.
Skondið það er nú ekki lengra síðan í haust, á leiðinni frá ljósanótt,
ég var í tvo og hálfan tíma í Garðabæinn, var ekki búin að út búa bílinn
allir voru þyrstir og svangir, svo ég tali nú ekki um, öllum var mál.
Þá datt mér í hug konan sem hafði alltaf kopp í bílnum.
Ekki vitlaus hugmynd.


mbl.is Rok og rigning á suðvesturhorninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Elsku Milla.Yndislegt að rekast á þig aftur.  Svo ertu fluttá Húsavík, gamla heimabæinn minn  vona að þú kynnist góðu fólki þar. Við Bjarni Ómar fluttum á Selfoss árið 2000 og erum rosalega ánægð hérna.  Verð í bandi síðar og fylgist með þér, nú eru allt að ske í undirskriftunum hjá mér.  Kær kveðja norður.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 12:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Viltu biðja mig að vera bloggvin þinn, það virkar ekki hjá mér þegar ég reyni að klikka á bloggvini.

kv. Ásdis

Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband