Fyrir svefninn.

Áttræð kerling kom til læknis á Akureyri.
Hún sagðist ekki vera komin vegna sjálfra sín, heldur vegna þess,
að eitthvað hlyti að vera að bónda sínum.
,,Hvernig lýsir það sér?" spyr læknirinn.
,,Það er nú ekki auðvelt að tala um það,"segir kella hikandi, ,, en það er engu líkara
en hann sé orðinn náttúrulaus." ,,Og hvað er hann gamall orðinn?" spyr læknir.
,, áttatíu og þriggja ára, eins og ég," svarar sú gamla.
,, og hvenær fór fyrst að bera á þessu?" spyr læknirinn enn.
,, Ja það var nú í gærkvöld," segir hún, ,,og Guð má vita,
að það var líka í morgun."
                  Góða nótt.Sleeping

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 21:52

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Var hún úr Kinninni eða Reykjadal kellan ?? veðja á Reykdæling.  Ha ha góður

Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ert þú að gera þér vonir: ,,elskan"
en hvernig er með elskuna þína hvaðan er hann?????.
Annars hef ég heyrt að það skipti ekki máli hvaðan maður er,
bara að vera jákvæður.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.10.2007 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.