Fyrir svefninn.

Það var endur fyrir löngu, að kona nokkur var kviksett,
en það varð henni til lífs, að þegar átti að jarða hana,
ráku líkmennirnir kistuna  í sáluhliðið,
og konan rankaði við sér.
Nokkrum árum síðar deyr konan, og eru líkmennirnir þeir sömu og áður.
Þegar líkið er borið til kirkju, gengur bóndi konunnar næstur
líkkistunni eins og siður er.
Þegar líkmennirnir koma að sáluhliðinu, með kistuna, segir bóndi:
,,blessaðir farið þið nú varlega piltar."
              Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Úpps!!!

Huld S. Ringsted, 28.10.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband