Fyrir svefninn.

SR. Hálfdán Helgason á Mosfelli kom einu sinni sem oftar til
Ólafs Gunnlaugssonar garđyrkjumanns á Laugarbóli.
Er ţeir voru sestir inn í stofu,spurđi Ólafur sr.Hálfdán,
hvort hann vildi ţiggja hjá sér svolítiđ í staupinu.
,,Já ţakka ţér fyrir," svarađi sr. Hálfdán, ,, ef ţađ er ekki
mjög andskoti lítiđ."

                          Góđa nótt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir

Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir, 6.11.2007 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband