Fyrir svefninn.

Magnús Thorberg vann hjá Ameríkumönnum
viđ ađ setja upp miđunarstöđina í Ađalvík.
Eitt sinn fannst honum nauđsynlegt ađ afla
sér áfengis, en eina leiđin til ţess
var ađ senda skeyti um talstöđ til
Áfengisútsölunnar á Ísafirđi og pant sendingu
međ nćstu ferđ.
Nú ţótti ekki viđeigandi, ađ talskeytiđ vćri svo
opinskátt og ljóst orđađ, ađ allir skildu,
en Magnús sá viđ ţví.
Hann orđađi skeytiđ á ţessa leiđ: ,,Vinsamlegast
sendiđ fjögur eintök af menningartengslum
Íslands og Sovétríkjanna.
Magnús Thorberg, Ađalvík."

Hann fékk 4 flöskur af vodka međ fyrstu ferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Snillingur.....Ertu ađ meina Ađalvík á ströndum??

Solla Guđjóns, 12.11.2007 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband