Misþyrming.

Þetta er óhuggulegt, hvað amar að svona hugarfari?
Er drengurinn geðbilaður, hefur hann verið laminn og barinn
í uppeldinu eða hefur hann bara fengið að gera allt sem hann
kaus sjálfur að gera.
Veit ég sjálf um svoleiðis dæmi, þar sem maður notaði,
andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi meira að segja,
viðhafði hann þetta á móður sína, hún var svo hrædd við hann
að hún lét hann fá allt sem hann bað um.
hann hafði hvort sem er ætíð fengið það sem hann vildi,
en þegar átti að stoppa eftirlætið, þá byrjaði ofbeldið.
Það er hægt að gera alla geðbilaða með eftirlæti.
Þess vegna vaknar sú spurning.
Hvað er að, "þessum dreng?"
mbl.is Piltur handtekinn í Danmörku fyrir að halda stúlku fanginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já trúlega, er það trúin.

Auðvitað hljóta foreldrarnir að hafa vitað af þessu.

Á ekki til orð yfir þetta.

Það þarf að vinna í því að uppræta það að það megi í nafni trúar gera bara alt sem þeim dettur í hug,

ef það er andstætt þeirra trú.

Tekur sjálfsagt 100 ár.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2007 kl. 14:25

2 identicon

Trúarleg mismunun getur ekki valdið svona ofbeldi, getur ekki verið orsakabreyta. Hún getur mögulega verið einhver "tylliástæða" en ef trúarleg mismunun hefði ekki verið til staðar hefði maðurinn bara fundið sér einhverja aðra ástæðu til að hegða sér svona.

Menningar- og trúarmismunur eða ekki, svona hegðun er ekki innan neins norms.  

Lilja Sif Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 18:29

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Maður skilur þetta trúlega aldrei.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.12.2007 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband