Fyrir svefninn.

Ólafur Thors var eitt sinn á fundi með Jónasi frá Hriflu,
skömmu eftir að Helgi læknir á Kleppi
hafði gefið út hið fræga vottorðum geðbilun Jónasar.
Jónas brá Ólafi um, að hann hefði fengið lélegar
einkunnir við próf í skóla.
,, Það er ekkert að marka þær", sagði Ólafur. ,, Þær
eru allar byggðar á dómum sérfræðinga.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Hehehehe

Ragnheiður , 25.11.2007 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband