Fyrir svefninn.

Laufey Valdimarsdóttir var að halda ræðu
á Alþýðuflokksfundi og bar það af sér,
að hún hefði klofið flokkinn árið 1937.
Þá var kveðið:

Við alþýðuna ást ég batt,
þótt aðrir fái lofið.
En Þura og Inga, það er satt,
Þær hafa báðar klofið.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.