Fyrir svefninn.

Það þótti sjálfsagt áður, að menn hefðu hvíta hanska,
er þeir voru í hátíðarbúningi á dansleikjum.
Ólafur Haukur Benediktsson tók þetta ekki
hátíðlega; hann kom eitt sinn hanskalaus á dansleik
og bauð upp stúlku. Stúlkan sneri upp á sig,
skoraðist undan að dansa við hann og bar það fyrir sig,
að hann væri hanskalaus. Það gerir ekkert til,
sagði Ólafur, jeg þvæ mér bara á eftir.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ha, ha ,ha...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 8.12.2007 kl. 21:26

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þessi var góður.

Jakob Falur Kristinsson, 9.12.2007 kl. 09:35

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já hann er góður. svolítið grunnur og eða

pínu karlrembu?

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.12.2007 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband