Fyrir svefninn.

Guðmundur var vinnumaður hjá Sigurjóni lækni Jónssyni,
þegar hann var héraðslæknir í Mýrasýslu og bjó í Fíflholtum.
Það bar oft við, ef Sigurjón var að finna að verkum Guðmundar
að vinnukona þar á bænum tók í sama streng og
húsbóndi þeirra og atyrti þá einatt Guðmund.
Einu sinni er hún að skamma Guðmund í viðurvist
húsbóndans, segir Guðmundur: ,, Það vildi ég,
að ég gæti eignast hvolp undan henni Tótu,
sá mundi þó verða geltinn".

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband