Súpudagur!

Má til ađ segja ykkur frá deginum í gćr. Ţađ er nefnilega ţannig ađ tengdamóđir Millu dóttur minnar,
hún Óda amma, hefur ćtíđ súpudag einn í desember, ađ ţessu sinni var hann í gćr.
Til hennar koma, ćttingjar og vinir og stendur ţetta allan daginn,  hún er međ  kjötsúpu sem er alveg ţykk af kjöti og grćnmeti síđan er sveppasúpa heimalöguđ einnig er heimabökuđ  súpubrauđ og kartöflur, smjör og kaffi á eftir. Ţetta er alveg yndislegur siđur, fólk kynnist betur, börnin eru svo glöđ sama á hvađa aldri ţau eru. Svo er langamma í hópnum hress og kát, ţađ kalla ég nú forréttindi. Takk fyrir okkur elsku Óda okkar, ţetta koma til međ ađ verđa ómetanlegar minningar
í hugum  barnabarnanna okkar er ţau verđa eldri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Sćl Milla og til hamingju međ nýju tölvuna.Já ţađ er svo sannarlega góđur siđur ađ koma svona saman ungir og aldnir allt of lítiđ gert ađ ţví í ţessu hrađa samfélagi okkar.biđ ađ heilsa til ţín Milla mín og gleđileg jól til ykkar allra.kv Erna

Erna, 23.12.2007 kl. 14:12

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţakka ţér fyrir Erna mín.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.12.2007 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband