Björgunarsveitir eiga allt gott skilið.

Já þær eiga alla þá peninga skilið sem þeir geta fengið,
en er þetta samt ekki farið út í öfgar?
Ég meina sko þegar himininn logar af þessum fallegu flugeldum.
Spýtnadraslið dredast niður eins og aldrei áður,
og ómæld vinna bíður okkar við þrif á lóðum og öðrum svæðum
í bæjarfélaginu, svo ég tali nú ekki um peningana sem fara í
þetta hjá fólki.
Væri ekki ráð að styrkja sveitirnar á annan hátt?
Eða afmarka svæði, þar  sem mætti sprengja á.
Þetta er aðeins hugleiðing konu sem ógnar alveg þessi vitleysa,
eins og svo mörgum öðrum.

                                 Góðar stundir.
 


mbl.is Björgunarsveitirnar seldu vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Held það.
Svo að vera meiri en maðurinn í næsta húsi.
Þetta eru svoddan börn.
Barnabarnið mitt eitt tók að sér pabba-hlutverkið á þessu kvöldi
v/ þess að pabbinn er ekki lengur á heimilinu,
allt gekk að óskum þar til hann kveikti í tertunni,
hann snéri henni öfugt, hann var rétt búin að snúa sér við er hún sprakk og hefði ekki þurft að spyrja að andlitinu á honum hefði hann verið yfir kökunni. Hann er 14. ára og ekkert þeirra hafði gert þetta áður. Svona getur þetta verið.
Það hefði nú ekki átt að kaupa tertu fyrir svona óvita.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.1.2008 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.