Börjar í Sverige.

Eru til samtök sem heta "bara bröst"? Ja hérna,
hélt að við værum meira en bara bröst, en kannski er þetta
einungis byrjunin, næst verður það eitthvað meira.
Ef Svíarnir byrja ekki á því, þá enginn.
Ég meina bara, hverjum langar að horfa á allavega brjóst í sundi?
Jú að sjálfsögðu perrum.
En hvað með unga stráka?
Er ég kannski gamaldags? Tel mig ekki vera það.
                           Góðar stundir.


mbl.is Ber brjóst leyfð í Sundsvall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Soldið fyndið að kona sem hefur "afnot af manni" skuli vera svona hneyksluð á berum brjóstum Svíanna. Held nefnilega að ef brjóstin væru ber færi af allur spenningurinn hjá "perrunum". Annars er mér nokk sama hvort þau eru ber eða ekki, og finnsta bara gaman að fjölbreytileikanum. Svo kannski ertu bara smá gamaldags eftir allt saman

Kv, Bergur 

Bergur Bergsson (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 14:16

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Fór þetta fyrir brjóstið á þér Bergur?
Að hafa afnot af manni er eðlilegasti hlutur sem til er
og auðvitað hefur hann afnot af mér í leiðinni.
Mér finnst það nú bara heiður að vera gamaldags
ef maður er líka víðsýnn á nútímann,
Ef að þetta fer ekki saman, þá er maður bara
þröngsýnn.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.1.2008 kl. 16:42

3 Smámynd: The Jackal

Þetta tengist jafnrétti. Það verður ekkert meira nema að körlum verði leyft að vera alsnaktir, held ég.

The Jackal, 9.1.2008 kl. 22:18

4 Smámynd: The Jackal

... sem er óhollt fyrir þá sem synda í lauginni meðan ég man. Svo ég sé það ekki gerast.

The Jackal, 9.1.2008 kl. 22:19

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sérðu það ekki gerast? Nei líklegast ekki.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.1.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband