Um 151.000, eins og hálf Íslenska þjóðin.

Þessu linnir seint eru ekki búin að vera innherja stríð
á milli trúarhópa frá alda öðli?
Það er nefnilega málið.
Innrás Bandaríkjanna og bandamanna þeirra var að mínu mati röng,
en ekki ætla ég út í þau mál hér, búið að ræða það  frá öllum sjónarhornum.
Þegar maður heyrir svona tölur þá hugsar maður bara,
til hvess var að fara í þennan sandkassaleik?
Jú sumir menn þurfa alltaf að vera í honum.
Hefði ekki verið betra að leifa þeim að drepa hvorn annan
eftir sem áður?
Mannvirðing  hefur aldrei verið metin í sumum löndum.
                                           Góðar stundir.


mbl.is 151.000 sagðir hafa fallið í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf verið fylgjandi því að þvinga einræðisherra eins og Saddam frá völdum en hinsvegar játa ég að innrás bandamanna var röng að mörgu leiti. Hefðu átt að klára dæmið í fyrra stríðinu eða sleppa því bara.

En hinsvegar til þess að vera sanngjörn í umræðunni að þá megum við ekki gleyma því að landið var ein stór hörmung einnig fyrir stríðið. Saddam Hussein ber ábyrgð á allavega milljón dauðsföllum (þegar stríð og fjöldamorð eru lögð saman) en það jafngildir 45 þúsund manns á ár miðað við valdartíma hans.

Geiri (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 09:49

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Veit ég vel, og ekki er ég hlynnt harðstjórum.
Hef andstyggð á öllu ofbeldi, en þetta er nú meira en það,
þetta er eitthvað sem er fyrir ofan manns skilning að
út tala sig um.
Þetta er sú mesta mannfyrirlitning sem viðhöfð er.

Já það hefði mátt klára margt í fyrra stríði,
ef maður les söguna um það
þarf maður helst að lesa hana eins og skáldsögu,
því annars kúgast maður yfir bókunum.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.1.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband