Um 151.000, eins og hálf Íslenska ţjóđin.

Ţessu linnir seint eru ekki búin ađ vera innherja stríđ
á milli trúarhópa frá alda öđli?
Ţađ er nefnilega máliđ.
Innrás Bandaríkjanna og bandamanna ţeirra var ađ mínu mati röng,
en ekki ćtla ég út í ţau mál hér, búiđ ađ rćđa ţađ  frá öllum sjónarhornum.
Ţegar mađur heyrir svona tölur ţá hugsar mađur bara,
til hvess var ađ fara í ţennan sandkassaleik?
Jú sumir menn ţurfa alltaf ađ vera í honum.
Hefđi ekki veriđ betra ađ leifa ţeim ađ drepa hvorn annan
eftir sem áđur?
Mannvirđing  hefur aldrei veriđ metin í sumum löndum.
                                           Góđar stundir.


mbl.is 151.000 sagđir hafa falliđ í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf veriđ fylgjandi ţví ađ ţvinga einrćđisherra eins og Saddam frá völdum en hinsvegar játa ég ađ innrás bandamanna var röng ađ mörgu leiti. Hefđu átt ađ klára dćmiđ í fyrra stríđinu eđa sleppa ţví bara.

En hinsvegar til ţess ađ vera sanngjörn í umrćđunni ađ ţá megum viđ ekki gleyma ţví ađ landiđ var ein stór hörmung einnig fyrir stríđiđ. Saddam Hussein ber ábyrgđ á allavega milljón dauđsföllum (ţegar stríđ og fjöldamorđ eru lögđ saman) en ţađ jafngildir 45 ţúsund manns á ár miđađ viđ valdartíma hans.

Geiri (IP-tala skráđ) 10.1.2008 kl. 09:49

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Veit ég vel, og ekki er ég hlynnt harđstjórum.
Hef andstyggđ á öllu ofbeldi, en ţetta er nú meira en ţađ,
ţetta er eitthvađ sem er fyrir ofan manns skilning ađ
út tala sig um.
Ţetta er sú mesta mannfyrirlitning sem viđhöfđ er.

Já ţađ hefđi mátt klára margt í fyrra stríđi,
ef mađur les söguna um ţađ
ţarf mađur helst ađ lesa hana eins og skáldsögu,
ţví annars kúgast mađur yfir bókunum.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 10.1.2008 kl. 10:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.