Þau fá hjálpina sem talað er um.

                         Að gefnu tilefni.

Heyrt hef ég og lesið um  að  ef þú talar nógu mikið um
T.d. dópneyslu og drykkju hjá þínum og eða öðrum
þá hjálpa þau sér frekar sjálf.
Það á ekki að hlífa þeim, tala um allt sem þau gera.

þegar þau gera sér grein fyrir því að engin tekur á móti
þeim engin hlustar á ruglið eða trúir þeim sama hvað þau segja.
Þau eru orðin ein.
Enn innst inni vita þau að ef að þau taka sig á þá er
kærleikurinn til staðar hjá fólkinu þeirra.

Ég sendi þeim kærleika sem eiga við þetta að stríða.

                              Góðar stundir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nákvæmlega þetta gerðum við Bjarni við son minn sem er 19 ára. Hentum honum út og sögðum öllum í hverju hann væri, það hafði mikil jákvæð áhrif og flýtti fyrir að hann fór í meðferð, en ég vil aldrei þurfa að gera þetta aftur.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þið brugðust rétt við, ég tel að þetta sé hræðilega erfitt Ásdís mín
en nú sjáið þið líka batann hjá honum, hann veit að þið elskið hann, en hann veit líka hvar mörkin eru.
                     Gangi honum allt í haginn við biðjum fyrir honum.
                                      Kærar kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.1.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.