Loksins sanngirni.

Til hamingju strákar og allir sjómenn međ ţennan
úrskurđ mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.
Veit ég ađ ţađ er mikil gleđi í gangi međ ţennan úrskurđ,
og  nú verđa ráđamenn ađ setjast niđur međ réttum mönnum ,
mönnum sem hafa vit á ţessum málum og setja lög um nýja fiskveiđistefnu.
Ég efast ekki um, ađ erfitt ţađ reynist mönnum, sem sjaldan eđa aldrei
hafa ţurft ađ eta ofan í sig gjörđir sínar eđa framsettar skođanir,
ađ koma fram og viđurkenna mistök sín.
Og ţađ eru margir sem ţurfa ţess, ekki bara núverandi ríkisstjórn.
Gaman verđur ađ heyra hvernig ţeir ćtla ađ snúa sig út úr ţessari
ósanngirni sem ţeir hafa viđhaft í mörg ár.
Enn til gamans ţá lćt ég ţađ fjúka međ, ég tel ţađ vera einkennismerki
margra  ađ snúa sig út úr vitleysunni sem ţeir gera á kostnađ annarra.
                                         Góđar stundir.


mbl.is Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiđistjórnunarkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband